Fleiri fréttir

Annað tap Njarðvíkur í röð

Haukar unnu góðan heimasigur á Njarðvík í kvöld og komust þar með upp í fimmta sæti Domino's-deildar karla.

Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður?

Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995.

Þór stakk af í seinni hálfleik

Þór frá Þorlákshöfn gerði góða ferð til Borgarness í kvöld og vann átján stiga sigur á Skallagrími, 101-83.

NBA: Ástin réð hraðanum í Minnesota

Kevin Love og Ricky Rubio áttu báðir stórleik þegar Minnesota Timberwolves vann Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt, Patty Mills er að gera góða hluti í fjarveru Tony Parker, Dwight Howard tók með sér sigur heim frá Los Angeles og stórleikur Carmelo Anthony rétt dugði Knicks.

Systurnar fá ekki að slást

Foreldrar og fjölskylda Gunnhildar og Berglindar Gunnarsdætra er í sérstakri stöðu á laugardaginn þegar lið systranna mætast í bikarúrslitum kvenna í körfubolta.

Kristinn dæmir sinn þrettánda bikarúrslitaleik

Dómaranefnd KKÍ hefur raðað niður dómurum á úrslitleikina í Powerade-bikar karla og kvenna í körfubolta sem fara fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Hjá konunum mætast Snæfell og Haukar en hjá körlunum spila Grindavík og ÍR um bikarinn.

Hlynur hirti átján fráköst

Íslendingarnir þrír spiluðu allir með Sundsvall Dragons sem vann sigur á Nässjö, 88-78, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Durant vill að gælunafn sitt sé Þjónninn

Kevin Durant hefur átt frábært tímabil með Oklahoma City Thunder liðinu í NBA-deildinni í körfubolta og er langstigahæsti leikmaður deildarinnar með 31,5 stig að meðaltali í leik.

Snæfellsstelpurnar jöfnuðu met í gær

Snæfell tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta með sigri á Hamar í Hveragerði í gær. Liðið er búið að vinna deildina þótt að það séu fjórar umferðir eftir.

Stuð á Stjörnuleiknum í New Orleans | Myndband

Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt þar sem Austurdeildin vann 163-155 sigur á Vesturdeildinni og endaði þriggja leikja taphrinu. Pharrell Williams fór á kostum fyrir leik.

Þakklátur fyrir að menn hugsi til mín

Friðrik Ingi Rúnarsson, sem lét af störfum sem framkvæmdastjóri KKÍ í lok janúar, er opinn fyrir því að byrja að þjálfa aftur. Hann þjálfaði síðast Grindavík árið 2006 og gerði liðið að bikarmeisturum. Það var erfitt að þurfa að yfirgefa körfuboltasamband

Snæfell deildarmeistari í fyrsta skipti

Snæfell tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Snæfell lagði Hamar í kvöld. Hólmarar eru með átta stiga forskot á toppi deildarinnar.

Ég er ekki alki

Glíma Dennis Rodman við Bakkus er orðin löng og ströng. Hann fór í meðferð á dögunum en þó ekki til þess að hætta að drekka.

Vill hækka aldurstakmarkið í NBA-deildina

Nýr yfirmaður NBA-deildarinnar, Adam Silver, er þegar byrjaður að láta til sín taka í starfi og hann ætlar nú að hækka aldurstakmarkið inn í NBA-deildina.

New Orleans breytti mér

Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni fer fram í New Orleans á sunnudag. Chris Paul snýr þá aftur til borgarinnar þar sem hann lék áður en hann fór til Los Angeles til þess að spila með Clippers.

Örvar ræðir Nigel Moore-áhrifin

ÍR-ingar hafa snúið við blaðinu síðan Nigel Moore mætti í Hertz-Hellinn. Liðið hoppaði úr fallsæti, inn í bikarúrslitin og í baráttu um úrslitakeppnissæti.

Ellefu sigrar í röð hjá Snæfelli - úrslitin í kvennakörfunni

Frábær endasprettur Haukakvenna á móti botnliði Njarðvíkur kom í veg fyrir að Snæfell tryggði sér deildarmeistaratitilinn í kvennakörfunni í kvöld. Snæfell vann þá sextán stiga sigur á Val en Haukar urðu að tapa á móti botnliði Njarðvíkur til þess að Snæfelli væri orðið Dominos-deildmeistari kvenna þótt að enn væru fimm umferðir eftir.

Sjá næstu 50 fréttir