Fleiri fréttir

Einar: Þarf að takast á við annað næsta vetur

Það kom fram í fréttum í dag að Einar Árni Jóhannsson myndi ekki halda áfram sem þjálfari körfuboltaliðs Njarðvíkur eftir tímabilið. Hann var spurður hvort hann vildi gefa upp einhverjar ástæður lægju á bakvið

Hildur í öðru veldi

Velgengni Snæfellsliðsins í Dominos-deild kvenna í körfubolta á þessu keppnistímabili er ekki síst að þakka frábærri frammistöðu tveggja kvenna úr tveimur körfuboltakynslóðum í Stykkishólmi.

Hversu lengi þarf Einar að bíða?

Þrír leikir fara fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og þar á meðal er stórleikur Njarðvíkur og Grindavíkur í Ljónagryfjunni. Þetta er fyrsti leikur bikarmeistara Grindavíkur eftir sigurinn í Höllinni um síðustu helgi og með sigri gulltryggja þeir sig í hóp þriggja efstu liðanna.

Treyjurnar hans Collins seljast rosalega vel

Það vakti gríðarlega athygli þegar Jason Collins samdi við Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum en hann varð þar með fyrsti leikmaðurinn sem spilar í einum af fjórum stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum eftir að hafa komið út úr skápnum.

Keflavík tapaði og Valur féll

Það voru heldur betur tíðindi í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta. Keflavík tapaði gegn Haukum og getur þar af leiðandi nánast kvatt deildarmeistaratitilinn.

Fjögurra stiga línan er ekki á leiðinni í NBA

Fáar breytingar hafa haft jafngóð áhrif á eina íþrótt og þegar körfuboltinn tók upp þriggja stiga línuna á áttunda áratugnum. Það er hinsvegar ekki von á fjögurra stiga línu í NBA-deildinni í körfubolta þrátt fyrir fréttir um annað í Bandaríkjunum.

Hildur: Búin að eyða alltof mörgum klukkutímum í svekkelsi og fýlu

Hildur Sigurðardóttir og félagar hennar í kvennaliði Snæfells tóku við deildarmeistaratitlinum í kvöld eftir 27 stiga sigur á Njarðvík, 87-60, í Stykkishólmi. Snæfellskonur rifu sig upp eftir tapið í bikaúrslitaleiknum á laugardaginn og unnu sannfærandi sigur.

Dómaranefnd kærir Magnús Þór

Dómaranefnd KKÍ hefur ákveðið að senda inn kæru til aganefndar sambandsins vegna atviks sem átti sér stað í leik KR og Keflavíkur á mánudagskvöldið.

Hótaði að skjóta eiginkonuna í hausinn

Leikstjórnandi NBA-liðsins New York Knicks, Raymond Felton, er ekki í góðum málum. Hann var handtekinn í morgun og verður ákærður í nokkrum liðum.

Kobe hrósar Collins í hástert

Blað var brotið í bandarískri íþróttasögu í gær þegar Jason Collins varð fyrsti yfirlýsti homminn til þess að spila leik í NBA-deildinni.

Jón Arnór og félagar unnu mikilvægan sigur

Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza unnu mikilvægan sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Jón Arnór setti niður tvö stig á þrettán mínútum í leiknum.

NBA: Knicks tapaði enn einum leiknum | Love funheitur í Utah

Ófarir New York Knicks á þessu tímabili halda áfram en liðið tapaði enn einum leiknum í nótt. Tapið í nótt var áttundi tapleikur liðsins í síðustu tíu leikjum og er liðið að falla úr myndinni í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni.

Bikarhátíð í Höllinni

Samkvæmt sérfræðingum Fréttablaðsins er enginn vafi á því hvaða lið eru sigurstranglegri í bikúrslitaleikjunum í ár.

Tvö geta fengið bikarmeistaratitil í afmælisgjöf í dag?

Tveir leikmenn í bikarúrslitaleikjum dagsins í körfuboltanum halda upp á afmælið sitt í dag en þá fara fram úrslitaleikirnir í Poweradebikar karla og kvenna. Snæfell mætir Haukum í bikarúrslitaleik kvenna en hjá körlunum spila Grindavík og ÍR um bikarinn.

Komast Sverrir og Ingi í góðan hóp?

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, og Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eiga báðir möguleika á því að komast í fámennan hóp geri þeir lið sín að bikarmeisturum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir