Fleiri fréttir

Stórskytturnar sameinaðar - hafa skorað 1757 þrista saman

Magnús Þór Gunnarsson samdi í gær við Skallagrím og mun klára tímabilið með Borgnesingum í Domninos-deild karla í körfubolta. Með þessu sameinast tvær af bestu þriggja stiga skyttum úrvalsdeildar karla frá upphafi en fyrir hjá liðinu er Páll Axel Vilbergsson.

Fljótastur í þúsund þrista

Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, fer á kostum í NBA-deildinni og er einn besti skotmaður í sögu deildarinnar.

J.R. Smith kominn til Cleveland

Sex leikmenn skiptu um félag í NBA-deildinni í gær í samningi á milli Cleveland, New York Knicks og Oklahoma City.

Blatt verður ekki rekinn frá Cleveland

Það hefur verið mikið rætt um stöðu þjálfara Cleveland Cavaliers, David Blatt, síðustu misseri og staða hans hjá félaginu sögð vera völt.

Kobe kláraði Indiana

Kobe Bryant sýndi gamalkunna takta í nótt þegar hann afgreiddi Indiana með stæl fyrir hönd LA Lakers.

Hannes: Jón Arnór einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur alið

Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssamband Íslands, gat brosað út að eyrum í hófi Samtaka íþróttafréttamanna í gærkvöldi þegar Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins 2014 og karlalandsliðið í körfubolta var valið lið ársins.

Sjá næstu 50 fréttir