Fleiri fréttir

King er nýja drottningin í Grindavík

Kristina King hefur samið við Grindavík og mun spila með kvennaliði félagsins út þetta tímabil. Hún tekur við stöðu Rachel Tecca sem var látin fara fyrir jólin.

Dóttir fyrrum NBA-leikmanns spilar með kvennaliði Vals

Bandaríski bakvörðurinn Taleya Mayberry mun spila með liði Vals í seinni hluta Dominos-deild kvenna í körfubolta en Valsmenn hafa gert samning við þessa 23 ára gömlu stelpu sem útskrifaðist frá Tulsa-háskólanum.

Pétur Ingvarsson hættir með Skallagrím

Pétur Ingvarsson mun ekki stýra liði Skallagríms í seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta en hann hefur komist að samkomulagi um að hætta að þjálfa liðið.

James og Curry vinsælustu leikmennirnir í NBA

LeBron James hjá Cleveland Cavaliers og Stephen Curry hjá Golden State Warriors eru áfram efstir í kosningunni í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fer fram í Madison Square Garden í New York City 15. febrúar næstkomandi.

Cleveland Cavaliers án LeBron James næstu vikurnar

LeBron James verður frá keppni á næstunni en Cleveland Cavaliers tilkynnti það í dag að besti leikmaður NBA-deildarinnar glími við meiðsli í hné og baki og verði ekki með liðinu næstu tvær vikurnar.

Leikmenn Zaragoza líktu Kristni við Jón Arnór

Kristinn Pálsson, fyrirliði unglingaliðs Stella Azzura frá Róm, tók í gær við bikarnum eftir að liðið tryggði sér sæti á úrslitahelgi Euroleague framtíðarleikmanna en ítalska liðið vann alla fjóra leiki sína í sínum riðli.

Jón Arnór í viðtali á FIBA.com: Eins og dagur og nótt

Jón Arnór Stefánsson, körfuboltamaður ársins og einn af þeim tíu sem koma til greina sem Íþróttamaður ársins, er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIBA þar sem íslenski landsliðsmaðurinn ræðir meðal annars EM-ævintýri íslenska landsliðsins sem og hlutverk sitt hjá toppliði Unicaja Malaga á Spáni.

Kristinn öflugur er Stellazzura komst í Final Four

Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson komst í kvöld í undanúrslit í Evrópukeppni framtíðarleikmanna er lið hans, Stellazzura frá Ítalíu, vann sigur á spænska liðinu Unicaja Malaga, 65-50, í úrslitaleik um farmiðann í keppni fjögurra bestu liðanna sem fram fer í Madrid.

Kristinn og félagar spila til úrslita í Euroleague framtíðarleikmanna

Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson er að standa sig vel í leiðtogahlutverkinu hjá ítalska unglingaliðinu Stella Azzura en lið hans er komið alla leið í úrslitaleikinn um sæti meðal hinna fjögurra fræknu í Euroleague Next Generation Tournament eða Euroleague framtíðarleikmanna.

Stórt tap hjá Elvari og Martin í Brooklyn

LIU Brooklyn Blackbirds varð að sætta sig við stór tap á heimavelli gegn Hofstra Pride 88-62 í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Hofstra var 45-25 yfir í hálfleik.

Sjötti sigur Bulls í röð | Grizzlies vann loksins

Jimmy Butler heldur áfram að fara á kostum fyrir Chicago Bulls en hann fór fyrir liði sínu sem lagði New Orleans Pelicans 107-100 í hörkuleik í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt.

Vlade Divac hefur engu gleymt

Serbneski miðherjinn Vlade Divac sem gerði garðinn frægan á árum áður með Los Angeles Lakers, Charlotte Hornets og Sacramento Kings í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum vann 90.000 dali til góðgerðamála á dögunum.

Jón Arnór og Unicaja í efsta sætið

Unicaja fór á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld þegar liðið lagði Movistar Estudiantes 66-62 á heimavelli í hörku leik.

Hörður skoraði fimm stig í tapi

Mitteldeutscher tapaði 78-66 á heimavelli fyrir Ludwigsburg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Skelfilegur þriðji leikhluti varði Mitteldeutscher að falli.

Smith spenntur fyrir Houston Rockets

Josh Smith segist spenntur að ganga til liðs við Houston Rockets, en þessi 29 ára gamli framherji var látinn fara frá Detroit Pistons á dögunum.

McHale framlengir við Houston

Kevin McHale hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Houston Rockets í NBA-deildinni vestanhafs.

Varejao úr leik hjá Cleveland

Brasilíski miðherjinn Anderson Varejao leikur ekki meira með liði Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta á tímabilinu vegna meiðsla.

Sjá næstu 50 fréttir