Fleiri fréttir

Öruggur sigur Sigrúnar og félaga

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og stöllur hennar í Norrköping Dolphins unnu öruggan sigur, 79-61. á Visby Ladies í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Dagur Kár: Höfðum alltaf trú á þessu

"Mér líður frábærlega, þetta var svo mikill karaktersigur hjá okkur,“ segir Dagur Kár Jónsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn ótrúlega á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag.

Hrafn: Sveiflast milli gleði og tára

"Maður sveiflast bara milli gleði og tára,“ segir Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á KR í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag.

Blóðtaka fyrir Fjölni

Arnþór Freyr Guðmundsson, leikmaður Fjölnis í Domino's deildinni í körfubolta, er á leið til Spánar en hann hefur samið við 4. deildarliðið Soliss Alcázar.

Endurtekur Stjarnan leikinn frá 2009?

Bikarúrslitin í körfunni fara fram í dag. Keflavík mætir Grindavík í kvennaflokki og KR og Stjarnan eigast við í karlaflokki. Búist er við spennuleik hjá konunum en eins og 2009 er Stjarnan litla liðið hjá körlunum.

Bosh ekki í lífshættu

Þjálfari Miami Heat vildi ekki staðfesta að grunur væri að Chris Bosh væri með blóðtappa í lungum.

Bosh sendur á sjúkrahús

Miami Heat staðfesti í gær að stjörnuleikmaður liðsins, Chris Bosh, væri farinn í rannsóknir á spítala.

Aðeins þrír alíslenskir bikarmeistarar á öldinni

Carmen Tyson-Thomas er rifbeinsbrotin og kvennalið Keflavíkur verður Kanalaust á móti Grindavík í bikarúrslitaleiknum. Keflavíkurkonur fá því tækifæri til að endurtaka einstakan bikarsigur liðsins frá 2004.

Unnur Lára: Vissi ekki að ég væri ekki tryggð

Körfuboltakona þurfti að borga 600 þúsund króna tannlæknareikning eftir að andstæðingur sló úr henni tönn fyrir slysni. Fyrrum liðsfélagar hennar hafa farið af stað með fjáröflun.

Stoudemire til Dallas Mavericks

Amar'e Stoudemire mun klára tímabilið með liði Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta samkvæmt bandarískum fjölmiðlum en hann var nýbúinn að fá sig lausan frá New York Knicks.

27 leikja sigurganga Brynjars endaði í gær

Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, tapaði í gær sínum fyrsta deildarleik í þrettán mánuði þegar KR-ingar fóru tómhentir heim frá Ásvöllum eftir þriggja stiga tap fyrir Haukum.

Sjá næstu 50 fréttir