Fleiri fréttir

Tiger: Erfitt að horfa á Kobe spila

Ef það er einhver sem veit hvernig Kobe Bryant líður þá er það líklega Tiger Woods. Báðir þekkja vel hvernig það er að falla harkalega af toppnum.

Taphrinu Sixers loksins lokið

Lið LA Lakers var nógu lélegt til þess að tapa fyrir Philadelphiu 76ers í síðasta leik Kobe Bryant í borginni.

Sara Rún valin nýliði vikunnar í MAAC-deildinni

Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir er að stimpla sig inn hjá Canisius-skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum og er þegar búinn að krækja í sín fyrstu einstaklingsverðlaun.

Passað upp á Okafor eins og smábarn

Þar sem nýliði Philadelphia 76ers, Jahlil Okafor, hefur verið gjarn á að lenda í vandræðum utan vallar mun öryggisvörður nú fylgja honum eftir í hvert fótmál.

„Jordan sagði mér að njóta síðasta tímabilsins“

Einn besti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar, Kobe Bryant, hefur gefið það út að skórnir fari upp í hillu í lok tímabilsins. Hann hefur náð stórkostlegum árangri og haft ótrúleg áhrif á körfuboltann á glæstum 20 ára ferli.

Kobe er einn sá besti í sögunni

Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, fór fögrum orðum um Kobe Bryant eftir að Kobe gaf það út að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir leiktíðina.

Kobe kveður í lok leiktíðar

Kobe Bryant, leikmaður LA Lakers, tilkynnti í nótt að hann muni leggja skóna á hilluna í lok leiktíðar.

Suðurnesjaliðin með örugga sigra

Grindavík og Keflavík unnu þægilega sigra gegn Hamri og Stjörnunni í Dominos-deild kvenna í kvöld. Liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, en Hamar og Stjarnan eru í fallsætunum tveimur.

Curry magnaður í einn einum sigri Golden State | Myndbönd

Sigurganga núverandi meistaranna í NBA-deildinni, Golden State Warriors, virðist engan enda ætla að taka. Þeir unnu sinn sautjánda leik í röð í deildinni í nótt nú gegn Phoenix, en þeir hafa unnið alla sína leiki á tímabilinu.

Nýja nafnið á Röstinni ekki að hafa góð áhrif

Grindvíkingar töpuðu í gær með tuttugu stigum á heimavelli á móti Íslandsmeisturum KR í 8. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta en KR-liðið vann alla fjóra leikhlutana í þessum leik.

Sjá næstu 50 fréttir