Ragnar: Ég varð mér til skammar í kvöld Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. nóvember 2015 22:30 Ragnar Nathanaelsson var ósáttur við eigin frammistöðu. vísir/ernir „Þetta er miklu meira en vonbrigði, þetta er bara vitleysisgangur í okkur hvernig við mættum í þennan leik,“ sagði Ragnar Nathanaelsson, miðherji Þórs, gríðarlega vonsvikinn að leik loknum. „Það var eitthvað andleysi yfir liðinu og ég get ekki útskýrt afhverju. Ég á að vera leiðtogi í þessu liði og ég var einfaldlega hauslaus. Um leið og þeir fara að setja skot þá gefumst við bara upp sem lið sem má ekki gegn jafn sterku liði og Haukum,“ sagði Ragnar sem sagði að þetta væri einfaldlega ekki boðlegt. „Að spila svona á heimavelli er ófyrirgefanlegt og við verðum að spila mun betur en þetta ef við ætlum að blanda okkur í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni. Það er vitleysa að mæta í tvo leiki í röð eins og við gerðum eftir að hafa unnið frábæran sigur á Stjörnunni. Við þurfum að hugsa okkar gang sem einstaklingar og lið fyrir næstu umferð.“ Ragnar æfði töluvert með Finni Atla í sumar en Finnur hafði betur í baráttunni í kvöld. „Við æfðum mikið saman með landsliðinu í sumar og ég er vanur að spila á móti honum. Ég kann á hann, veit að hann getur skotið og í raun gert allt en ég kem inn í þetta svona. Þetta varð auðvelt fyrir hann því ég var ekki að spila vörn gegn honum og hann átti frábæran leik,“ sagði Ragnar sem fór ekkert í felur þegar hann var spurður út í eigin frammistöðu: „Ég var einfaldlega mér til skammar í kvöld. Ég veit ekki hvað ég get gert til að ná mér upp úr þessu og þetta var einfaldlega skelfilegt hjá mér og öllu liðinu.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 70-88 | Skotsýning Hauka tryggði sigurinn Þriggja stiga skotsýning Hauka í þriðja leikhluta gerði útslagið í öruggum 18 stiga sigri á Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld. 26. nóvember 2015 21:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Sjá meira
„Þetta er miklu meira en vonbrigði, þetta er bara vitleysisgangur í okkur hvernig við mættum í þennan leik,“ sagði Ragnar Nathanaelsson, miðherji Þórs, gríðarlega vonsvikinn að leik loknum. „Það var eitthvað andleysi yfir liðinu og ég get ekki útskýrt afhverju. Ég á að vera leiðtogi í þessu liði og ég var einfaldlega hauslaus. Um leið og þeir fara að setja skot þá gefumst við bara upp sem lið sem má ekki gegn jafn sterku liði og Haukum,“ sagði Ragnar sem sagði að þetta væri einfaldlega ekki boðlegt. „Að spila svona á heimavelli er ófyrirgefanlegt og við verðum að spila mun betur en þetta ef við ætlum að blanda okkur í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni. Það er vitleysa að mæta í tvo leiki í röð eins og við gerðum eftir að hafa unnið frábæran sigur á Stjörnunni. Við þurfum að hugsa okkar gang sem einstaklingar og lið fyrir næstu umferð.“ Ragnar æfði töluvert með Finni Atla í sumar en Finnur hafði betur í baráttunni í kvöld. „Við æfðum mikið saman með landsliðinu í sumar og ég er vanur að spila á móti honum. Ég kann á hann, veit að hann getur skotið og í raun gert allt en ég kem inn í þetta svona. Þetta varð auðvelt fyrir hann því ég var ekki að spila vörn gegn honum og hann átti frábæran leik,“ sagði Ragnar sem fór ekkert í felur þegar hann var spurður út í eigin frammistöðu: „Ég var einfaldlega mér til skammar í kvöld. Ég veit ekki hvað ég get gert til að ná mér upp úr þessu og þetta var einfaldlega skelfilegt hjá mér og öllu liðinu.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 70-88 | Skotsýning Hauka tryggði sigurinn Þriggja stiga skotsýning Hauka í þriðja leikhluta gerði útslagið í öruggum 18 stiga sigri á Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld. 26. nóvember 2015 21:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 70-88 | Skotsýning Hauka tryggði sigurinn Þriggja stiga skotsýning Hauka í þriðja leikhluta gerði útslagið í öruggum 18 stiga sigri á Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í kvöld. 26. nóvember 2015 21:30