Fleiri fréttir

Sigur í dag og Ísland kemst upp í A-deild

Þótt stelpurnar í U-18 ára landsliðinu í körfubolta hafi tapað fyrir Grikklandi, 65-61, í undanúrslitum B-deildar Evrópumótsins eiga þær enn möguleika á að komast upp í A-deild.

Naumt tap fyrir Grikkjum í undanúrslitum

Stelpurnar í íslenska U-18 ára landsliðinu í körfubolta töpuðu með fjögurra stiga mun, 65-61, fyrir Grikklandi í undanúrslitum B-deildar Evrópumótsins í kvöld.

Sautján stiga sigur og Ísland í undanúrslit

Stelpurnar í íslenska körfuboltalandsliðinu skipað leikmönnum 18 ára og yngri tryggðu sér nú rétt í þessu sæti í undanúrslitum í B-deild Evrópumótsins með 17 stiga sigri, 85-68, á Hvíta-Rússlandi.

Bestu vinir urðu silfurvinir

Kári Jónsson og Jón Axel Guðmundsson hafa spilað körfubolta saman og hvor á móti öðrum síðan þeir muna eftir sér. Saman voru þeir magnaðir þegar íslenska U20 ára landsliðið náði sögulegum árangri.

Fyrsta tapið kom gegn heimaliðinu

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri laut í lægra haldi, 88-72, fyrir Bosníu í B-deild Evrópumótsins í Sarajevo í dag.

Helena missir af næsta tímabili

Landsliðsfyrirliðinn Helena Sverrisdóttir leikur ekki með Haukum á næsta tímabili þar sem hún á von á barni.

Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða

Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik.

Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM

Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67.

Stelpurnar létu ekki slæma byrjun stoppa sig

Íslenska 18 ára landsliðið í körfubolta byrjar vel í B-deild Evrópukeppninnar í Bosníu en íslensku stelpurnar unnu níu stiga sigur á Portúgal í fyrsta leik.

Ægir Þór kominn í nýtt félag á Spáni

Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur gert samning við spænska félagið San Pablo Inmobiliaria og mun spila með liðinu á komandi tímabili í spænsku B-deildinni.

Magnús Þór aftur í Skallagrím

Magnús Þór Gunnarsson er hættur með Keflavík og mun spila með nýliðum Skallagríms í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Körfuknattleiksdeild Skallagríms.

Haukur Helgi samdi við franskt lið

Haukur Helgi Pálsson hefur gert samning við franska liðið Rouen og mun því ekki spila með Njarðvíkingum í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Njarðvík.

Karfan.is velur tíu bestu samninga sumarsins

Það hefur talsvert verið um athyglisverð félagsskipti í Domino´s deild karla í körfubolta í sumar og körfuboltasíðan skemmtilega karfan.is hefur nú lagt sitt mat á virkni félaganna tólf á markaðnum.

NBA-stjarna hefur fengið fullt af morðhótunum

Enes Kanter, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, sefur eflaust ekki rólega þessa dagana en atburðirnir í heimalandi hans, Tyrklandi, hafa haft mikil áhrif á hans líf í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir