Fleiri fréttir

Tim Duncan hættur í NBA

Tim Duncan hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tim Duncan hélt upp á fertugsafmælið í apríl en hann var að klára sitt 19. tímabil með San Antonio Spurs.

Tony Parker og félagar komust til Ríó

Serbía, Króatía og Frakkland urðu um helgina þrjú síðustu liðin til þess að tryggja sér sæti í keppni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó, sem fara fram í ágúst.

Harden fær risa launahækkun hjá Houston

James Harden fékk sinn skammt af gagnrýni á síðasta tímabili en hann hefur samt sem áður fullt traust frá forráðamönnum Houston Rockets. Harden fékk nefnilega veglega launhækkun í nýjum samningi sínum og Houston Rockets sem nær til ársins 2020.

Darrel Lewis á leið til Þórs

Darrel Keith Lewis er á leið til Þórs Akureyrar frá Tindastól samkvæmt öruggum heimildum íþróttadeildar 365.

Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn

"Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum.

Ferli Larry Brown hugsanlega lokið

Körfuboltaþjálfarinn Larry Brown er að hætta hjá SMU-háskólanum og margir spá því að þjálfaraferli hans sé nú lokið.

Barkley svekktur út í Durant

Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors.

Wade ætlar til Bulls

Körfuboltastjarnan Dwyane Wade tilkynnti í nótt að hann ætlaði sér að spila fyrir Chicago Bulls næsta vetur.

San Antonio nælir í Gasol

Samkvæmt bandarískum fjölmiðlum er Spánverjinn Pau Gasol á förum til San Antonio Spurs eftir tveggja ára dvöl hjá Chicago Bulls.

Rondo á leiðinni til Bulls

Rajon Rondo hefur náð samkomulagi við Chicago Bulls um tveggja ára samning. Fyrir hann fær hann 3,4 milljarða króna.

Kevin Durant fer til Golden State

Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder.

Konan með tröllatölurnar áfram með Njarðvík

Carmen Tyson-Thomas verður með Njarðvík í Domino´s deild kvenna næsta vetur en Njarðvík fékk óvænt sæti í deildinni fyrr í þessum mánuði þegar Hamar hætti við þátttöku í deildinni.

Hörður Axel orðinn kóngur

Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hefur gert eins árs samning við gríska körfuboltaliðið Rethymno Cretan Kings.

Sjá næstu 50 fréttir