Fleiri fréttir

Jakob sterkur í stórsigri

Jakob Örn Sigurðarson átti mjög góðan leik fyrir lið sitt, Borås, í sænska körfuboltanum í kvöld.

Körfuboltalið frá Los Angeles meistari á ný | Myndbönd

Los Angeles á meistaralið á nýjan leik í bandaríska körfuboltanum. Það eru þó ekki lið Los Angeles Lakers eða Los Angeles Clippers heldur stelpurnar í Los Angeles Sparks. LA Sparks-liðið varð WNBA-meistari í nótt eftir dramatískan sigur í oddaleik um titilinn.

Jóhann: "Vantaði bara Garcia í Cintamani-úlpunni“

Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var spurður að því hvort leikurinn gegn KR í kvöld minnti ekki aðeins of mikið á seinustu heimsókn þeirra í DHL-höllina en hún endaði hrikalega á seinustu leiktíð.

Keyrði þjálfara mótherjanna niður

Mike Budenholzer, þjálfari NBA-liðsins Atlanta Hawks, þurfti að yfirgefa leik liðsins í nótt eftir að hafa lent í slæmu samstuði.

NBA-meistararnir náðu loksins samningum við J.R.

Stuðningsmenn NBA-meistara Cleveland Cavaliers geta andað léttar. J.R. Smith verður áfram hjá félaginu. Meistaraliðið snýr því aftur með alla byrjunarliðsmenn sína frá því í fyrra.

Körfuboltakvöld: Það eru allir að horfa á hann

Kjartan Atli Kjartansson og strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Tobin Carberry í fyrsta sigri Þorlákshafnar-Þórsara í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur.

Brynjar Þór: Gott að taka pabba gamla með á æfingarnar

Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, hefur farið á kostum í upphafi tímabilsins, og öðrum fremur séð til þess að KR-liðið er með fullt hús á toppnum þrátt fyrir að vera án manna eins og Jóns Arnórs Stefánssonar og Pavels Ermolinskij.

Jakob með 15 stig í tapi

Jakob Örn Sigurðarson skoraði 15 stig í tapi Borås Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 74-71| Keflvíkingar réðu ekki við Carberry

Þórsarar fögnuðu fyrsta deildarsigri sínum á tímabilinu í kvöld í lokaleik annarrar umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta sem fram fór Icelandic Glacial höllini í Þorlákshöfn. Þórsliðið vann þá þriggja stiga sigur á Keflavík í spennandi leik, 74-71, en Keflvíkingar unnu Njarðvík í fyrsta deildarleik sínum í vetur.

Hildur áfram ósigruð sem þjálfari

Hildur Sigurðardóttir er að byrja þjálfaraferil sinn vel í körfuboltanum en þessi sigursæli leikmaður tók við kvennaliði Breiðabliks fyrir þetta tímabil.

Sjá næstu 50 fréttir