Fleiri fréttir

Hörður Axel í byrjunarliðinu en fékk fáar mínútur

Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson var í byrjunarliði Hubo Limburg United í sextán stiga tapi á heimavelli á móti Belfius Mons-Hainaut, 57-73, í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Martin hetjan á lokasekúndunum

Landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson heldur áfram að spila vel með liði Charleville-Mézieres í frönsku b-deildinni í körfubolta.

Gunnar Örlygsson: Rekið mig frekar en þjálfarann

Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, tjáði sig um þjálfaramál karlaliðs félagsins á fésbókinni í kvöld eftir að Njarðvíkurliðið datt út úr Maltbikarnum á móti nágrönnum sínum í Keflavík.

Miklu minna um skvettur hjá Skvettubræðrum í vetur

Golden State Warriors vann í fyrravetur fleiri leiki en nokkurt annað lið í NBA-sögunni og fékk síðan til sín einn besta leikmann deildarinnar í sumar. Breytingarnar eru ekki að hafa góð áhrif á Skvettubræðurna.

Körfuboltakvöld: Það var hiti í Breiðholtinu

Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi rýndu í leik ÍR og Grindavíkur í Hertz-hellinum fyrir helgi en það var hiti í mönnum um tíma og virtist ætla að sjóða upp úr um tíma.

Snæfell í 8-liða úrslitin eftir nauman sigur

Það var háspenna þegar Snæfell tók á móti Val á Stykkishólmi í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leiknum lauk með naumum sigri Snæfells 79-76. Var það lokasprettur Snæfells sem tryggði sigurinn.

Sjá næstu 50 fréttir