Fleiri fréttir

Russell Westbrook gladdi Michael Jordan

Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hrósaði Russell Westbrook í ræðu sinni í gær en einn allra besti körfuboltamaður allra tíma hélt þessa ræðu í tilefni af því að Westbrook var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki.

Kristófer stigahæstur í tapi Furman

Kristófer Acox og félagar í Furman þurftu að sætta sig við tap, 84-78, fyrir Georgia á útivelli í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt.

Fyrsti leikur án Helenu í tólf ár

Kvennalandsliðið í körfubolta er mætt til Slóvakíu fyrir leik í undankeppni EM. Tveir leikmenn liðsins voru aðeins sex ára að aldri þegar íslenska landsliðið lék síðast án Helenu Sverrisdóttur í mótsleik.

Frestað í Ásgarði

Leik Stjörnunnar og Tindastóls í Domino's-deild karla hefur verið frestað.

Ólíkt gengi Njarðvíkinganna

Elvar Már Friðriksson skoraði tíu stig, tók fimm fráköst og gaf tólf stoðsendingar þegar Barry University vann öruggan sigur á Lynn, 94-68, í bandaríska háskólaboltanum í nótt.

Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Hattar

Höttur tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld en Hattarmenn fór þá stigalausir heim frá Hlíðarenda. Fjölnismenn unnu á sama tíma og komust upp að hlið Hattar á toppnum.

Fínasta frumraun hjá Jóni Axel

Jón Axel Guðmundsson lék sinn fyrsta leik fyrir Davidsson háskólann þegar liðið vann tólf stiga sigur, 86-74, á Appalachian State í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir