Fleiri fréttir

Körfuboltakvöld: Framlenging

Það er alltaf hart tekist á þegar komið er í framlenginguna í Körfuboltakvöldi. Á því var engin undantekning á föstudagskvöldið á Stöð 2 Sport.

Svalahornið: Dýrmætt að eiga menn sem breyta orkunni

Svalahornið er skemmtilegur dagskrárliður í Dominos Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Svali er með meirapróf í körfuboltafræðum og bendir á hluti sem hinn almenni áhugamaður gæti mögulega misst af.

Áttundi sigur 76ers í 10 leikjum | Myndband

Alls voru níu leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors hélt James Harden í skefjum og vann sinn 37. sigur í 43 leikjum og Philadelphia 76ers gerði sér lítið fyrir og vann sinn 8. sigur í 10 leikjum.

Danero Thomas í Breiðholtið

Danero Thomas, sem yfirgaf herbúðir Þórs Ak. í vikunni, hefur samið við ÍR. Hann skrifaði í dag undir samning við Breiðholtsliðið um að spila með því út tímabilið.

Finnur Freyr: Erum að skoða okkar mál

Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR var ekkert sérlega ánægður með leik sinna manna gegn Grindavík en sagði í samtali við Vísi eftir leik að stigin væru kærkomin.

Elvar Már komst á lista yfir þá bestu í sinni deild

Íslenski leikstjórnandinn Elvar Már Friðriksson hefur átt flott tímabil með Barry-háskólanum á Flórída og kemur nú til greina sem einn af bestu leikmönnunum á hans stigi í bandaríska háskólakörfuboltanum.

NBA: Harden náði þrennunni þegar leikmenn Miami voru hættir | Myndbönd

Houston Rockets tapaði í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að James Harden væri með 40 stig og þrennu. Kawhi Leonard skoraði yfir 30 stig í fjórða leiknum í röð þegar San Antonio Spurs vann Minnesota og Wesley Matthews tryggði Dallas Mavericks eins stigs útisigur á Chicago Bulls.

KR-ingar fengu 1. deildarlið Vals | Vesturlandsslagur hjá konunum

Í dag var dregið í undanúrslit Maltbikarsins í körfubolta en þau fara í fyrsta sinn fram í Laugardalshöllinni í ár. Undanúrslitin fara fram í Höllinni í sömu viku og bikarúrslitaleikurinn eins og hefur verið hjá handboltanum undanfarin ár.

Grindavík í undanúrslit

Grindavík er komið í undanúrslit í Maltbikar karla í körfubolta eftir að liðið lagði Þór Akureyri af velli, 74-61, í Höllinni á Akureyri í kvöld.

Snæfell áfram eftir svakalegan lokasprett

Snæfell og Haukar eru komin áfram í undanúrslit í Maltbikar kvenna en Snæfellingar lögðu lið Stjörnunnar og Haukar fóru áfram eftir sigur á Blikum.

Sjá næstu 50 fréttir