Fleiri fréttir

Raikkönen sniðgenginn í Finnlandi

Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen varð í ár fyrsti Finninn til að verða heimsmeistari í Formúlu 1 síðan árið 1999. Þessi frábæri árangur skilaði honum þó aðeins í þriðja sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins í Finnlandi.

Njósnamálinu í Formúlu 1 lokið

Njósnamálinu ljóta í Formúlu 1 lauk formlega í dag þegar yfirmenn Alþjóða Akstursíþróttasambandsins tóku afsökunarbeiðnir og fögur loforð McLaren góð og gild. McLaren fær því að keppa á næsta móti og óvissu í kring um það er lokið.

Hamilton tekinn fyrir hraðakstur

Breski formúluökuþórinn Lewis Hamilton var tekinn fyrir hraðakstur í Frakklandi á sunnudaginn þar sem hann ók Benz bifreið sinni tæplega 200 kílómetra hraða á klukkustund. Leyfilegur hámarkshraði á hraðbrautinni var 130 kílómetrar, en Hamilton missir prófið í einn mánuð og þarf að greiða sekt.

Kovalainen genginn í raðir McLaren

Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen gerði í dag langtímasamning við lið McLaren í Formúlu 1 eftir að hafa slegið í gegn með liði Renault á síðasta tímabili. Kovalainen verður aðalökumaður liðsins ásamt Lewis Hamilton.

McLaren biðst afsökunar

Forráðamenn McLaren liðsins í Formúlu 1 hafa nú viðurkennt að stolin gögn þess frá Ferrari liðinu hafi verið áhrifameiri í þróunarvinnu þess en upphaflega var áætlað. McLaren hefur beiðst afsökunar á þessu í bréfi til alþjóða akstursíþróttasambandsins.

Alonso aftur til Renault

Fernando Alonso greindi frá því í dag að hann muni ganga til liðs við Renault á nýjan leik.

Örlög McLaren ráðast ekki fyrr en í febrúar

Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið.

Renault ekki refsað fyrir njósnahneykslið

Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið ákvað að refsa liðinu ekki.

Sjá næstu 50 fréttir