Fleiri fréttir

Kovalainen og Trulli aka með Team Lotus

Team Lotus liðið sem er í dómsmáli og slag við Lotus Renault GP liðið um notkun á Lotus nafninu kynnti bíl sinn í dag. Ökumenn liðsins eru Heikki Kovalainen og Jarno Trulli.

Robert Kubica vill keppa við Ferrari, McLaren og Red Bull

Robert Kubica hjá Lotus Renault GP liðinu er spenntur fyrir næsta tímabili eftir vetrarfrí og afhjúpaði nýja keppnisbíl liðsins í dag á Spáni. Félagi hans Vitaly Petrov fer fyrsta sprettinn á Lotus Renault bílnum í Valencia brautinni á morgun.

Tvö lið kynnt undir merkjum Lotus og deilt un notkun á nafninu

Lotus Renault GP liðið frumsýndi 2011 bíl sinn formlega á Spáni í dag, á Ricardo Tormo brautinni, en liðið hét áður Renault og ökumenn liðsins eru Robert Kubica frá Póllandi og Vitaly Petrov frá Rússlandi. Sömu ökumenn og óku með Renault í fyrra. Sömu ökumenn og óku með Renault í fyrra, en nýja liðið er staðsettt í Enstone í Bretlandi eins og Renault í fyrra.

Sauber kynnti 2011 bílinn og mexíkanska ökumenn

Sauber liðið frumsýndi í dag nýjan 2011 keppnisbíl sinn og einnig tvo nýja ökumenn liðsins sem báðir eru frá Mexíkó. Mexíkaninn Sergio Perez mun aka sem keppnisökumaður við hlið Japanans Kamui Kobayashi, en landi Perez frá Mexíkó, Esteban Gutiegraverrez verður þróunar og varaökumaður liðsins.

Massa treystir á að Ferrari færi sér sigurbíl

Felipe Massa hjá Ferrari hefur trú á því að hann fái sömu möguleika og Fernando Alonso í mótum ársins, en í fyrra varð hann að gefa sæti eftir til Alonso í einu móti. Ferrari taldi Alonso eiga meiri möguleika í stigamótinu, en nú byrja báðir á núlli og fá sömu þjónustu hjá Ferrrari.

Ferrari frumsýndi 2011 keppnisbílinn

Ferrari frumsýndi í dag nýjan Formúlu 1 bíl sem kallast Ferrari F 150 og verður ekið af Fernando Alonso og Felipe Massa á keppnistímabilinu, en 20 mót verða á dagskrá í ár. Fyrsta mótið er í Barein í mars. Frumsýningin var í Maranello á Ítalíu, í höfuðstöðvum Ferrari.

Sjá næstu 50 fréttir