Fleiri fréttir

Alonso og Räikkönen ritskoðaðir á Twitter

Luca di Montezemolo, forseti Ferrari í Formúlu 1, hefur lagt öllum starfsmönnum ítalska risans línurnar í tengslum við hegðun sína á samfélagsmiðlinum Twitter.

Sögulegur sigur hjá Vettel

Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel lauk tímabilinu í Formúlu 1 á viðeigandi hátt. Hann vann þá brasilíska kappaksturinn og undirstrikaði enn og aftur yfirburði sína.

Rigningin hægði ekki á Vettel

Sebastian Vettel er að sjálfsögðu á ráspól í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1. Tímatakan fór fram við votar aðstæður í kvöld.

Yfirburðum Red Bull líklega ekki lokið

Ferrari-ökumaðurinn Fernando Alonso hefur áhyggjur af yfirburðum Red Bull í íþróttinni og óttast að liðið muni hafa sömu yfirburði á næsta keppnistímabili.

Vettel gleymir ekki að njóta

Yfirburðir Þjóðverjans Sebastian Vettel í Formúlu 1-kappakstrinum eru hreint ótrúlegir. Hann er heimsmeistari með yfirburðum og vann um síðustu helgi sinn áttunda kappakstur í röð.

Sögulegur sigur hjá Vettel

Þjóðverjinn Sebastian Vettel varð í kvöld fyrsti maðurinn frá upphafi til að vinna átta mót í röð á sama tímabilinu í Formúlu 1 kappakstrinum er hann bar sigur úr býtum í Texas í kvöld.

Schumacher hafnaði Lotus

Forráðamenn Lotus-liðsins í Formúlu 1 leita nú logandi ljósi að manni til þess að leysa Kimi Raikkonen af hólmi í síðustu tveim keppnum tímabilsins.

Formúla fyrir rafbíla handan við hornið

Stuðningsaðilar ökukeppni hraðskreiðra rafbíla, í gegnum miðbæi stórborga um heim allan, telja keppnina geta styrkt stöðu rafbíla á bifreiðamarkaðnum.

Massa til Williams

Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hefur skrifað undir samning við Williams frá og með næsta tímabili.

Raikkonen á leið í aðgerð

Finninn Kimi Raikkonen hefur lokið keppni í ár. Hann mun ekki keyra fyrir Lotus í síðustu tveim keppnum ársins í Formúlu 1.

Vettel vann sjöunda kappaksturinn í röð

Sebastian Vettel var að ekkert að slaka á þótt að hann hafi tryggt sér fjórða heimsmeistaratitilinn um síðustu helgi. Þjóðverjinn vann yfirburðarsigur í Abú Dabí kappakstrinum í formúlu eitt í dag.

Webber náði ráspólnum á undan Vettel

Red Bull heldur áfram yfirburðum sínum í formúlunni. Mark Webber verður á ráspól í Abú Dabí kappakstrinum á morgun en hann sló við liðsfélaga sínum Sebastian Vettel í tímatökunni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir