Fleiri fréttir

Babar á bálköstinn

Enn sem komið er virðast þó fáir hafa hlýtt kallinu um að setja Babars-bækurnar á svarta listann. Þær eru enn sem fyrr í miklum metum og fátt bendir til að iðnaðurinn í kringum jakkafataklædda fílakónginn muni minnka í bráð.

Ný mynd um sjötuga hátíð

Kvikmynd um Snorrahátíðina árið 1947 og för norsku gestanna sem hingað fjölmenntu á hana verður sýnd í hátíðarsal gamla héraðsskólans í Reykholti 3. október.

Vandræðaskáldum er ekkert heilagt

Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason halda í tónleikaför. Þau verða á Ísafirði í kvöld og halda tónleika með yfirskriftinni "Vandræðaskáld vega fólk“.

Sótti íslenska landsliðið í hönnun

Nú styttist í að nýjasta jólalína IKEA, eða réttara sagt vetrarlína, komi í verslanir. Það vill svo skemmtilega til að sú lína er innblásin af Íslandi og nokkrir íslenskir hönnuður lögðu sitt af mörkum við gerð línunnar.

Lifir á því sem landið gefur

Hraundís Guðmundsdóttir, bóndi á Rauðsgili í Borgarfirði, stundar ekki hefðbundinn búskap og er heldur ekki týpísk hannyrðakona þó hún beri titilinn handverkskona ársins með sæmd. Hún er skógfræðingur og býflugnabóndi og býr til olíur úr eigin trjám.

Slysið breytti öllu

Alvarlegt slys í hestaferð árið 2011 varð vendipunktur í lífi Stefaníu Steinsdóttur. Eftir langt bataferli og andlega vanlíðan fann hún nýjan tilgang og hóf guðfræðinám. Nú er hún nýr prestur í Glerárkirkju á Akureyri og getur miðlað reynslu sinni.

Menn eru nokkuð sniðhvassir þessa dagana

Í nýrri bók, Geymdur eða gleymdur orðaforði, lýkur Sölvi Sveinsson, fyrrverandi skólameistari upp gömlum leyndardómum um tungumálið, búinn að lesa öll fornritin frá a til ö og afla þar orða.

Undrunin leiðir mig áfram

Anna Líndal myndlistarkona kortleggur margt í samfélagi okkar af mikilli list eins og sjá má í vestursal Kjarvalsstaða þar sem yfirlitssýning á verkum hennar verður opnuð í dag.

Lífið eftir Bessastaði

Það hefur lítið borið á Ólafi Ragnari Grímssyni síðan hann lét af embætti forseta Íslands. Í viðtali við Fréttablaðið ræðir hann Hringborð Norðurslóða, kynni sín af Laurene Powell Jobs og stjórnskipulegar ákvarðanir forseta Íslands.

Heljarinnar partý í miðborginni

Fjölmenni var á veitingastaðnum Nóra við Austurvöll í gærkvöldi þegar eigendur staðarins buðu vinum og velunnurum upp á hressandi tóna, góðan mat, drykki og skemmtilegan félagsskap.

Kaflaskil hjá Unni Ösp og Birni Thors

"Kaflaskil eftir dásamlegan tíma í yndislegu íbúðinni okkar,“ segir leikkonan Unnur Ösp Stefánsdóttir en leikarahjónin Unnur og Björn Thors hafa sett íbúð sína við Marargötu á sölu.

Kórar Íslands: Kór Keflavíkurkirkju

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Hugmyndasmiður heimilisins

Elsa Kristín Auðunsdóttir og Þórður Kárason keyptu sér hús í Garðabæ í byrjun árs. Þau hafa komið sér vel fyrir enda Elsa snillingur í að gera fínt í kringum sig og elsta dóttirin hefur erft næmt auga móður sinnar fyrir hinu fagra.

Opnuðu sýninguna með stæl

Opnun sýningar myndlistakonunnar Áslaugar Írisar Katrínar Friðjónsdóttur, Bygging - skúlptúr - teikning, fór fram í A. M. Concept Space laugardaginn 23. september.

Hætt að semja fyrir skúffuna

Hildur Vala söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar fyrir 12 árum í sjónvarpsþættinum Idol stjörnuleit. Hún hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár og tónlistin hennar endaði ofan í skúffu. Nú er komið út nýtt lag og plata á leiðinni. Hún segist gera hlutina á eigin forsendum.

Leið eins og lögin veldu mig

Í einleiknum A Thousand Tongues sem sýndur verður í kvöld og á sunnudag í Tjarnarbíói syngur danska leik- og tónlistarkonan Nini Julia Bang á tíu ólíkum tungumálum.

Sjá næstu 50 fréttir