Fleiri fréttir

Fjöldi fólks horfði á PJ Karsjó í bílabíói

Fjöldi fólks mætti við Perluna í gær til að horfa á bílabíó. Stöð 2 stóð fyrir uppákomunni og frumsýndi fyrsta þáttinn af PJ Karsjó sem er ný þáttaröð sem hefur göngu sína í kvöld klukkan 20.55.

Ort um hafið sem aldrei sefur

Hreistur er vinaleg ljóðabók sem flytur ljóðrænan en eitursvalan söng hins þroskaða Bubba Morthens sem hefur engu gleymt frá verbúðalífinu en töluvert lært.

Brasað með rokkhljóð og rúnakefli

Óperan Einvaldsóður, flutt í torfkirkju, og tilraunir með rokkhljóð eru meðal atriða á tónlistarhátíðinni Sláturtíð sem haldin er í Árbæjarsafni um helgina og hefst í kvöld. Hafdís Bjarnadóttir veit meira.

Sýningin er fyrir þjóðina en ekki pólitíkina

Þorleifur Örn Arnarsson og Mikael Torfason hafa unnið leikverk úr Rannsóknarskýrslu Alþingis um aðdragandann að efnahagshruninu og sýningin verður frumsýnd annað kvöld í Borgarleikhúsinu.

Ekkert kjöt á matseðlinum

Einkaþjálfarinn og grænmetisætan Þórdís Ása Dungal hefur undanfarið vakið athygli fyrir að benda á að það sé óþarfi að borða kjöt til að byggja vöðvamassa og vera í góðu líkamlegu formi. Lífið leitaði til hennar og fékk að vita nákvæmlega hvað það er sem hún borðar.

Uppbygging og niðurrif mætast á einum reit

Í kvöld verður gamla stórhýsi Iðnaðarbankans að Lækjargötu 12 jarðsungið. Athöfninni er ætlað að minna okkur á þær hugmyndir og drauma sem hverri byggingu fylgja. Byggingin verður lýst upp að innan og hópur tónlistarmanna mun jarðsyngja hana.

Laus við erfiða verki, bólgur og bjúg

KYNNING Tinna Barkardóttir var aðeins 29 ára þegar hún fékk heilablóðfall og lamaðist. Hún hefur náð ótrúlegum bata á stuttum tíma, meðal annars með hjálp þrýstings- og lofttæmisnudds hjá Heilsu og útliti, Hlíðasmára 17.

Nýjar áherslur hjá ZO•ON

Kynning: Nýja vetrarlína ZO•ON byggir á fjölþættri notkun, vönduðum efnum og þægilegum sniðum. Línuna er hægt að nota bæði á götum borgarinnar og í útivist úti í náttúrunni.

Kórar Íslands: Stormsveitin

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna.

Meira grín heldur en alvara

Götótt, flöt, sundurlaus og klunnalega samsett mynd að nær öllu leyti. Svo slæm að næstum því má hafa gaman af henni. Næstum því.

Kórar Íslands: Kvennakór Hafnarfjarðar

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir.

Frægir í framboði

Aðeins eru 11 dagar í kosningar. Listar framboðanna eru klárir og þar má finna fjölmarga þjóðþekkta einstaklinga eins og hetju úr knattspyrnulandsliðinu, söngstjörnu, leikstjóra, ritstjóra og hárgreiðslumeistara svo fátt eitt sé nefnt.

Rappið komið inn á jólatónleikamarkaðinn

Rapp er gífurlega vinsælt og einungis tímaspursmál hvenær rappið færi inn á jólatónleikamarkaðinn. Emmsjé Gauti er búinn að láta vaða og heldur Júlevenner ásamt nokkrum góðum jólavinum.

Fékk bæði verðlaun og eigin bók í hendur

Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 hlaut Elísa Jóhannsdóttir bókmenntafræðingur. Sagan Er ekki allt í lagi með þig? kom út hjá Forlaginu í gær. Hún fjallar um einelti, vináttu og foreldravanda.

Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar

Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig.

Ferðast fram hjá huganum

Lea Karitas Gressier er jógakennari og tónheilari sem ástundar hugleiðslu með kakóbaunir frá Gvatemala innan handar. Hún hefur sterka köllun til að opna hjarta sitt og visku fyrir öðrum.

Kórar Íslands: Karlakórinn Esja

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir.

Sjá næstu 50 fréttir