Fleiri fréttir Formannaáskorun Vísis: Setti jólin hjá Illuga í uppnám og pissaði á sig af ótta við lögregluna Bjarni Benediktsson heldur mikið upp á kvikmyndina There's Something About Mary og Peter Sellers. 19.10.2017 15:00 Tekur alla Simpson karakterana sína á fjörutíu sekúndum Nancy Cartwright les inn á fyrir karaktera í þáttunum vinsælu Simpson og er án efa hennar vinsælasti Bart sjálfur Simpson. 19.10.2017 13:30 Börnin standa með sinni borg: Þeir eru feitir og drekka áfengi til að deyfa sársaukann Það hefur lengi vel verið töluverður rígur á milli borganna New York og Los Angeles í Bandaríkjunum. 19.10.2017 12:30 Leita að krökkum í talsetningu á Lói - Þú flýgur aldrei einn Teiknimyndin Lói - Þú flýgur aldrei einn, kemur út snemma á næsta ári og er leit hafin af krökkum til þess að talsetja aðalpersónurnar í myndinni. 19.10.2017 11:30 Vilja að fólki sé hlýtt og líði vel með sig Aðalheiður Birgisdóttir, aðalhönnuður hjá Cintamani, segir mikinn undirbúning að baki hverri einustu flík. Fötin eigi að vera flott, þægileg og hagnýt. 19.10.2017 11:30 Fjöldi fólks horfði á PJ Karsjó í bílabíói Fjöldi fólks mætti við Perluna í gær til að horfa á bílabíó. Stöð 2 stóð fyrir uppákomunni og frumsýndi fyrsta þáttinn af PJ Karsjó sem er ný þáttaröð sem hefur göngu sína í kvöld klukkan 20.55. 19.10.2017 11:15 Ort um hafið sem aldrei sefur Hreistur er vinaleg ljóðabók sem flytur ljóðrænan en eitursvalan söng hins þroskaða Bubba Morthens sem hefur engu gleymt frá verbúðalífinu en töluvert lært. 19.10.2017 11:00 Brasað með rokkhljóð og rúnakefli Óperan Einvaldsóður, flutt í torfkirkju, og tilraunir með rokkhljóð eru meðal atriða á tónlistarhátíðinni Sláturtíð sem haldin er í Árbæjarsafni um helgina og hefst í kvöld. Hafdís Bjarnadóttir veit meira. 19.10.2017 10:45 Enginn virðist geta endurleikið mynd af Ariana Grande: Eðlisfræðilegur ómöguleiki Nýjasta plötuumslag Ariana Grande hefur vakið mikla athygli á internetinu að undanförnu. Granda situr ein fyrir framan á plötunni My Everything. 19.10.2017 10:30 Sýningin er fyrir þjóðina en ekki pólitíkina Þorleifur Örn Arnarsson og Mikael Torfason hafa unnið leikverk úr Rannsóknarskýrslu Alþingis um aðdragandann að efnahagshruninu og sýningin verður frumsýnd annað kvöld í Borgarleikhúsinu. 19.10.2017 10:30 Sonur Kristins Sigmundssonar í Salnum Jóhann Kristinsson baritón kemur fram í Salnum í kvöld klukkan 20 ásamt Ammiel Bushakevits, píanista. 19.10.2017 10:15 Ekkert kjöt á matseðlinum Einkaþjálfarinn og grænmetisætan Þórdís Ása Dungal hefur undanfarið vakið athygli fyrir að benda á að það sé óþarfi að borða kjöt til að byggja vöðvamassa og vera í góðu líkamlegu formi. Lífið leitaði til hennar og fékk að vita nákvæmlega hvað það er sem hún borðar. 19.10.2017 10:15 Leikstjóri The Snowman útskýrir slæma dóma: Náðu ekki að taka upp 10 - 15 prósent sögunnar "Tökutíminn okkar í Noregi var allt of stuttur.“ 19.10.2017 10:03 Uppbygging og niðurrif mætast á einum reit Í kvöld verður gamla stórhýsi Iðnaðarbankans að Lækjargötu 12 jarðsungið. Athöfninni er ætlað að minna okkur á þær hugmyndir og drauma sem hverri byggingu fylgja. Byggingin verður lýst upp að innan og hópur tónlistarmanna mun jarðsyngja hana. 19.10.2017 10:00 Laus við erfiða verki, bólgur og bjúg KYNNING Tinna Barkardóttir var aðeins 29 ára þegar hún fékk heilablóðfall og lamaðist. Hún hefur náð ótrúlegum bata á stuttum tíma, meðal annars með hjálp þrýstings- og lofttæmisnudds hjá Heilsu og útliti, Hlíðasmára 17. 19.10.2017 10:00 Nýjar áherslur hjá ZO•ON Kynning: Nýja vetrarlína ZO•ON byggir á fjölþættri notkun, vönduðum efnum og þægilegum sniðum. Línuna er hægt að nota bæði á götum borgarinnar og í útivist úti í náttúrunni. 19.10.2017 10:00 Kórar Íslands: Stormsveitin Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. 19.10.2017 09:30 Pondus 19.10.17 19.10.2017 09:13 Meira grín heldur en alvara Götótt, flöt, sundurlaus og klunnalega samsett mynd að nær öllu leyti. Svo slæm að næstum því má hafa gaman af henni. Næstum því. 19.10.2017 09:00 Hvernig er hægt að minnka líkur á brjóstakrabbameini? Þó svo að lífsstíll geti haft áhrif á áhættuna á að greinast með krabbamein þá greinist fólk sem hefur lifað mjög heilbrigðu lífi stundum með krabbamein. 19.10.2017 08:00 Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. 18.10.2017 22:41 Leikmyndin innflutt frá Bretlandi fyrir óperuna Tosca TVG-Zimsen og Íslenska óperan hafa undirritað samstarfssamning fyrir næstu misseri. Nýjasta verk Íslensku óperunnar, Tosca, verður frumsýnt á laugardagskvöld. 18.10.2017 20:03 Skráningu í Jólastjörnuna 2017 lýkur í kvöld Í ár er Jólastjarnan haldin í sjöunda skiptið en þar keppa ungir söngsnillingar um tækifæri til að syngja á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins í Hörpunni. 18.10.2017 17:30 Formannaáskorun Vísis: Þakin köngulóm og þóttist vera systir sín Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hefur dálæti á Bubba og vaknaði einu sinni með fullt af köngulóum á sér. 18.10.2017 16:30 Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18.10.2017 15:53 Kórar Íslands: Kvennakór Hafnarfjarðar Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. 18.10.2017 15:45 PJ Karsjó verður frumsýndur í bílabíói við Perluna Pétur Jóhann Sigfússon fer af stað með þáttinn PJ Karsjó á Stöð 2 á fimmtudag. 18.10.2017 14:30 Er skrefinu nær því að finna föður sinn eftir 10 ára leit Linda Rut Sigríðardóttir leitar föður síns í þáttunum Leitin að upprunanum en hún var sú yngsta sem fannst á lífi eftir snjóflóðið á Súðavík árið 1995. 18.10.2017 13:30 Fréttaþulur BBC átti erfitt með að segja fréttir af barni Katrínar og Vilhjálms Simon McCoy fréttaþulur átti erfitt með að láta eins og frétt frá Kensington höll væru áhugaverð. 18.10.2017 12:30 Frægir í framboði Aðeins eru 11 dagar í kosningar. Listar framboðanna eru klárir og þar má finna fjölmarga þjóðþekkta einstaklinga eins og hetju úr knattspyrnulandsliðinu, söngstjörnu, leikstjóra, ritstjóra og hárgreiðslumeistara svo fátt eitt sé nefnt. 18.10.2017 12:00 Rappið komið inn á jólatónleikamarkaðinn Rapp er gífurlega vinsælt og einungis tímaspursmál hvenær rappið færi inn á jólatónleikamarkaðinn. Emmsjé Gauti er búinn að láta vaða og heldur Júlevenner ásamt nokkrum góðum jólavinum. 18.10.2017 11:00 Fékk bæði verðlaun og eigin bók í hendur Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 hlaut Elísa Jóhannsdóttir bókmenntafræðingur. Sagan Er ekki allt í lagi með þig? kom út hjá Forlaginu í gær. Hún fjallar um einelti, vináttu og foreldravanda. 18.10.2017 10:15 Bróðir Harvey Weinstein sakaður um áreitni "Nei ætti að duga.“ 18.10.2017 09:48 Þriðja barnið er væntanlegt í apríl Kensington höll sendi út tilkynningu í dag frá Katrínu og Vilhjálmi. 18.10.2017 09:30 Fractured But Whole: Ný stikla fyrir nýjasta South Park leikinn Allt er á suðupunkti í hinum friðsæla fjallabæ, South Park, og tvö teymi ofurhetja eru að berjast fyrir lögum og reglu. Samt ekki. 17.10.2017 22:49 Carrie Fisher sendi virtum framleiðanda tungu úr nautgrip í öskju Framleiðandinn hafði reynt að nauðga vinkonu leikkonunnar. 17.10.2017 18:56 Jennifer Lawrence opnar sig um viðbjóðinn í Hollywood: Sagt að léttast um sjö kíló á tveimur vikum Lawrence var meðal annars stillt upp nakinni með öðrum konum í megrunarskyni. 17.10.2017 17:52 Vinsælustu umsóknirnar í sögu Jólastjörnunnar Í tilefni af því að fresturinn til þess að sækja um í Jólastjörnuina er að renna út, tókum við saman vinsælustu myndböndin frá umsækjendum. 17.10.2017 17:00 Fyrst var brotið gegn Americu Ferrera þegar hún var aðeins níu ára Leikkonan America Ferrara hefur stigið fram og tekið þátt í samfélagsmiðlaherferðinni #MeToo. 17.10.2017 16:00 Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. 17.10.2017 15:30 Sólrún Diego prófaði að snappa undir stýri: „Ég er í mjög miklu sjokki, ég titra“ Sólrún Diego ein af vinsælustu Snapchat-stjörnum landsins hvetur fólk til þess að vera snjalt undir stýri. 17.10.2017 14:45 Bergljót Arnalds notar hljóðið í norðurljósunum fyrir sína fyrstu sólóplötu Leik- og söngkonan Bergljót Arnalds gefur út sína fyrstu sólóplötu um helgina sem ber nafnið Heart Beat en platan hefur verið 14 ár í vinnslu. 17.10.2017 14:15 Ferðast fram hjá huganum Lea Karitas Gressier er jógakennari og tónheilari sem ástundar hugleiðslu með kakóbaunir frá Gvatemala innan handar. Hún hefur sterka köllun til að opna hjarta sitt og visku fyrir öðrum. 17.10.2017 13:15 Kórar Íslands: Karlakórinn Esja Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. 17.10.2017 13:00 Cher leikur í framhaldinu af Mamma Mia Söngkonan Cher er með hlutverk í kvikmyndinni Mamma Mia: Here We Go Again! sem kemur út á næsta ári. 17.10.2017 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Formannaáskorun Vísis: Setti jólin hjá Illuga í uppnám og pissaði á sig af ótta við lögregluna Bjarni Benediktsson heldur mikið upp á kvikmyndina There's Something About Mary og Peter Sellers. 19.10.2017 15:00
Tekur alla Simpson karakterana sína á fjörutíu sekúndum Nancy Cartwright les inn á fyrir karaktera í þáttunum vinsælu Simpson og er án efa hennar vinsælasti Bart sjálfur Simpson. 19.10.2017 13:30
Börnin standa með sinni borg: Þeir eru feitir og drekka áfengi til að deyfa sársaukann Það hefur lengi vel verið töluverður rígur á milli borganna New York og Los Angeles í Bandaríkjunum. 19.10.2017 12:30
Leita að krökkum í talsetningu á Lói - Þú flýgur aldrei einn Teiknimyndin Lói - Þú flýgur aldrei einn, kemur út snemma á næsta ári og er leit hafin af krökkum til þess að talsetja aðalpersónurnar í myndinni. 19.10.2017 11:30
Vilja að fólki sé hlýtt og líði vel með sig Aðalheiður Birgisdóttir, aðalhönnuður hjá Cintamani, segir mikinn undirbúning að baki hverri einustu flík. Fötin eigi að vera flott, þægileg og hagnýt. 19.10.2017 11:30
Fjöldi fólks horfði á PJ Karsjó í bílabíói Fjöldi fólks mætti við Perluna í gær til að horfa á bílabíó. Stöð 2 stóð fyrir uppákomunni og frumsýndi fyrsta þáttinn af PJ Karsjó sem er ný þáttaröð sem hefur göngu sína í kvöld klukkan 20.55. 19.10.2017 11:15
Ort um hafið sem aldrei sefur Hreistur er vinaleg ljóðabók sem flytur ljóðrænan en eitursvalan söng hins þroskaða Bubba Morthens sem hefur engu gleymt frá verbúðalífinu en töluvert lært. 19.10.2017 11:00
Brasað með rokkhljóð og rúnakefli Óperan Einvaldsóður, flutt í torfkirkju, og tilraunir með rokkhljóð eru meðal atriða á tónlistarhátíðinni Sláturtíð sem haldin er í Árbæjarsafni um helgina og hefst í kvöld. Hafdís Bjarnadóttir veit meira. 19.10.2017 10:45
Enginn virðist geta endurleikið mynd af Ariana Grande: Eðlisfræðilegur ómöguleiki Nýjasta plötuumslag Ariana Grande hefur vakið mikla athygli á internetinu að undanförnu. Granda situr ein fyrir framan á plötunni My Everything. 19.10.2017 10:30
Sýningin er fyrir þjóðina en ekki pólitíkina Þorleifur Örn Arnarsson og Mikael Torfason hafa unnið leikverk úr Rannsóknarskýrslu Alþingis um aðdragandann að efnahagshruninu og sýningin verður frumsýnd annað kvöld í Borgarleikhúsinu. 19.10.2017 10:30
Sonur Kristins Sigmundssonar í Salnum Jóhann Kristinsson baritón kemur fram í Salnum í kvöld klukkan 20 ásamt Ammiel Bushakevits, píanista. 19.10.2017 10:15
Ekkert kjöt á matseðlinum Einkaþjálfarinn og grænmetisætan Þórdís Ása Dungal hefur undanfarið vakið athygli fyrir að benda á að það sé óþarfi að borða kjöt til að byggja vöðvamassa og vera í góðu líkamlegu formi. Lífið leitaði til hennar og fékk að vita nákvæmlega hvað það er sem hún borðar. 19.10.2017 10:15
Leikstjóri The Snowman útskýrir slæma dóma: Náðu ekki að taka upp 10 - 15 prósent sögunnar "Tökutíminn okkar í Noregi var allt of stuttur.“ 19.10.2017 10:03
Uppbygging og niðurrif mætast á einum reit Í kvöld verður gamla stórhýsi Iðnaðarbankans að Lækjargötu 12 jarðsungið. Athöfninni er ætlað að minna okkur á þær hugmyndir og drauma sem hverri byggingu fylgja. Byggingin verður lýst upp að innan og hópur tónlistarmanna mun jarðsyngja hana. 19.10.2017 10:00
Laus við erfiða verki, bólgur og bjúg KYNNING Tinna Barkardóttir var aðeins 29 ára þegar hún fékk heilablóðfall og lamaðist. Hún hefur náð ótrúlegum bata á stuttum tíma, meðal annars með hjálp þrýstings- og lofttæmisnudds hjá Heilsu og útliti, Hlíðasmára 17. 19.10.2017 10:00
Nýjar áherslur hjá ZO•ON Kynning: Nýja vetrarlína ZO•ON byggir á fjölþættri notkun, vönduðum efnum og þægilegum sniðum. Línuna er hægt að nota bæði á götum borgarinnar og í útivist úti í náttúrunni. 19.10.2017 10:00
Kórar Íslands: Stormsveitin Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. 19.10.2017 09:30
Meira grín heldur en alvara Götótt, flöt, sundurlaus og klunnalega samsett mynd að nær öllu leyti. Svo slæm að næstum því má hafa gaman af henni. Næstum því. 19.10.2017 09:00
Hvernig er hægt að minnka líkur á brjóstakrabbameini? Þó svo að lífsstíll geti haft áhrif á áhættuna á að greinast með krabbamein þá greinist fólk sem hefur lifað mjög heilbrigðu lífi stundum með krabbamein. 19.10.2017 08:00
Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. 18.10.2017 22:41
Leikmyndin innflutt frá Bretlandi fyrir óperuna Tosca TVG-Zimsen og Íslenska óperan hafa undirritað samstarfssamning fyrir næstu misseri. Nýjasta verk Íslensku óperunnar, Tosca, verður frumsýnt á laugardagskvöld. 18.10.2017 20:03
Skráningu í Jólastjörnuna 2017 lýkur í kvöld Í ár er Jólastjarnan haldin í sjöunda skiptið en þar keppa ungir söngsnillingar um tækifæri til að syngja á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins í Hörpunni. 18.10.2017 17:30
Formannaáskorun Vísis: Þakin köngulóm og þóttist vera systir sín Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hefur dálæti á Bubba og vaknaði einu sinni með fullt af köngulóum á sér. 18.10.2017 16:30
Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18.10.2017 15:53
Kórar Íslands: Kvennakór Hafnarfjarðar Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. 18.10.2017 15:45
PJ Karsjó verður frumsýndur í bílabíói við Perluna Pétur Jóhann Sigfússon fer af stað með þáttinn PJ Karsjó á Stöð 2 á fimmtudag. 18.10.2017 14:30
Er skrefinu nær því að finna föður sinn eftir 10 ára leit Linda Rut Sigríðardóttir leitar föður síns í þáttunum Leitin að upprunanum en hún var sú yngsta sem fannst á lífi eftir snjóflóðið á Súðavík árið 1995. 18.10.2017 13:30
Fréttaþulur BBC átti erfitt með að segja fréttir af barni Katrínar og Vilhjálms Simon McCoy fréttaþulur átti erfitt með að láta eins og frétt frá Kensington höll væru áhugaverð. 18.10.2017 12:30
Frægir í framboði Aðeins eru 11 dagar í kosningar. Listar framboðanna eru klárir og þar má finna fjölmarga þjóðþekkta einstaklinga eins og hetju úr knattspyrnulandsliðinu, söngstjörnu, leikstjóra, ritstjóra og hárgreiðslumeistara svo fátt eitt sé nefnt. 18.10.2017 12:00
Rappið komið inn á jólatónleikamarkaðinn Rapp er gífurlega vinsælt og einungis tímaspursmál hvenær rappið færi inn á jólatónleikamarkaðinn. Emmsjé Gauti er búinn að láta vaða og heldur Júlevenner ásamt nokkrum góðum jólavinum. 18.10.2017 11:00
Fékk bæði verðlaun og eigin bók í hendur Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 hlaut Elísa Jóhannsdóttir bókmenntafræðingur. Sagan Er ekki allt í lagi með þig? kom út hjá Forlaginu í gær. Hún fjallar um einelti, vináttu og foreldravanda. 18.10.2017 10:15
Þriðja barnið er væntanlegt í apríl Kensington höll sendi út tilkynningu í dag frá Katrínu og Vilhjálmi. 18.10.2017 09:30
Fractured But Whole: Ný stikla fyrir nýjasta South Park leikinn Allt er á suðupunkti í hinum friðsæla fjallabæ, South Park, og tvö teymi ofurhetja eru að berjast fyrir lögum og reglu. Samt ekki. 17.10.2017 22:49
Carrie Fisher sendi virtum framleiðanda tungu úr nautgrip í öskju Framleiðandinn hafði reynt að nauðga vinkonu leikkonunnar. 17.10.2017 18:56
Jennifer Lawrence opnar sig um viðbjóðinn í Hollywood: Sagt að léttast um sjö kíló á tveimur vikum Lawrence var meðal annars stillt upp nakinni með öðrum konum í megrunarskyni. 17.10.2017 17:52
Vinsælustu umsóknirnar í sögu Jólastjörnunnar Í tilefni af því að fresturinn til þess að sækja um í Jólastjörnuina er að renna út, tókum við saman vinsælustu myndböndin frá umsækjendum. 17.10.2017 17:00
Fyrst var brotið gegn Americu Ferrera þegar hún var aðeins níu ára Leikkonan America Ferrara hefur stigið fram og tekið þátt í samfélagsmiðlaherferðinni #MeToo. 17.10.2017 16:00
Formannaáskorun Vísis: Ábrystir, Notting Hill og Hvítir Rússar Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, segir tangó vera uppáhalds líkamsræktina. Hann spilaði blak í fyrrum kaþólskri kirkju í Shkodra í Norðurhluta Albaníu og er ekki viss um að Benedikt Erlingsson myndi ráða við að leika sig. 17.10.2017 15:30
Sólrún Diego prófaði að snappa undir stýri: „Ég er í mjög miklu sjokki, ég titra“ Sólrún Diego ein af vinsælustu Snapchat-stjörnum landsins hvetur fólk til þess að vera snjalt undir stýri. 17.10.2017 14:45
Bergljót Arnalds notar hljóðið í norðurljósunum fyrir sína fyrstu sólóplötu Leik- og söngkonan Bergljót Arnalds gefur út sína fyrstu sólóplötu um helgina sem ber nafnið Heart Beat en platan hefur verið 14 ár í vinnslu. 17.10.2017 14:15
Ferðast fram hjá huganum Lea Karitas Gressier er jógakennari og tónheilari sem ástundar hugleiðslu með kakóbaunir frá Gvatemala innan handar. Hún hefur sterka köllun til að opna hjarta sitt og visku fyrir öðrum. 17.10.2017 13:15
Kórar Íslands: Karlakórinn Esja Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. 17.10.2017 13:00
Cher leikur í framhaldinu af Mamma Mia Söngkonan Cher er með hlutverk í kvikmyndinni Mamma Mia: Here We Go Again! sem kemur út á næsta ári. 17.10.2017 11:30