Fleiri fréttir

Innlit í fataherbergi Hönnu Rúnar

Atvinnudansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir er þekkt fyrir sinn fatastíl en hún er með eitt herbergi heima hjá sér bara fyrir föt og fylgihluti.

Dauði fiðrildanna

Stefán Pálsson skrifar um Mirabal-systurnar. Þrjár þeirra voru myrtar á þessum degi árið 1960.

Taka áhættu með því að stíga fram

Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar og stofnandi Facebook-hópsins Í skugga valdsins, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra og Unnur Brá Konráðdóttir fyrrverandi forseti Alþingis ræða um þann kúltúr sem konur búa við í heimi stjórnmála og leiðir til úrbóta.

Þingstörf kennd í áratug

Tíu ár eru frá því Skólaþing var fyrst sett á Íslandi í kennsluveri Alþingis. Þar læra grunnskólanemendur um stjórnskipulag Íslands og störf Alþingis í gegn um leik.

Fengu sér allar fjórar sama húðflúrið

Nína Rún Bergsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir, Glódís Tara og Halla Ólöf Jónsdóttir hittust allar í fyrsta sinn í vikunni og fengu sér sama húðflúrið. Flúrið er táknrænt fyrir baráttu þeirra gegn því óréttlæti sem þær voru beittar.

Smart sokkar inn um lúguna

Kynning:Langar þig að eignast fallega, skrautlega og litríka sokka í hverjum mánuði? Smartsocks.is er ný þjónusta á Íslandi sem gengur út á áskrift að sokkum. Nýir sokkar inn um bréfalúguna í hverjum mánuði hljómar spennandi.

Þarf helst að fá mér apa eins og Michelsen

Kolbrún S. Kjarval er bæjarlistamaður Akraness 2017. Nú er sýning á leirlist hennar í bókasafni staðarins sem nefnist Munið eftir smáfuglunum. Kolbrún er afabarn Jóhannesar Kjarval sem var stoltur af henni.

Rithöfundur mættur á húsfund

Ný skáldsaga Friðgeirs Einarssonar fjallar um sambýli ókunnugra, nauðsynlegt viðhald fasteigna og margslungið tilfinningalíf íbúanna. Hljómar hreinlega eins og umfjöllun um allra manna hversdag. "Lífið á að vera ævintýri en svo er meginþorri þess sem við gerum frekar leiðinlegt, jafnvel óbærilegt,“ segir Friðgeir.

Fékk sér hvorki vott né þurrt í viku

Steinþór Helgi Arnsteinsson hefur verið duglegur að prófa alls kyns föstur, hvort sem það eru djúsföstur eða ósamfelld fasta. Nú nýlega gekk hann þó alla leið og fastaði í heila viku án þess að neyta nokkurs nema vatns.

Fögnuðu tímamótunum með myndatöku

Fyrirsætan og plötusnúðurinn Sóley Kristjánsdóttir greindist með krabbamein fyrr á þessu ári og er að ljúka við krabbameinsmeðferð. Í tilefni þess tók ljósmyndarinn Ásta Kristjánsdóttir glæsilegar myndir af henni sem vöktu athygli

Sigga Beinteins og Sigur Rós taka höndum saman á jólatónleikum

Sönkonan Sigríður Beinteinsdóttir, mun ásamt góðkunnum listamönnum, koma fram á sérstökum jólatónleikum með hljómsveitinni Sigur Rós. Tónleikarnir eru hluti af Norður og niður, tónlistarhátið Sigur Rósar sem haldin verður í Hörpu um jólin.

Dr. Dre nýtur lífsins á Íslandi

Andre Romelle Young, betur þekktur sem Dr. Dre, er staddur á Íslandi og sást til hans við Höfðatorg fyrr í dag. Samkvæmt heimildum Vísis gistir hann á lúxushótelinu á efstu hæð í byggingunni.

Ragnar henti í athyglisverða prófílmynd

Ragnar Önundarson viðskiptafræðingur átti sviðið á samfélagsmiðlum í vikunni þegar hann setti spurningamerki við mynd sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur á Facebook-síðu sinni.

Jólasveinar ganga um gátt

Vel skrifuð og spennandi glæpafurðusaga sem vinnur með þjóðsagnaarfinn á áhugaverðan og skapandi hátt.

Eftirminnilegustu raðir okkar tíma

Í dag er Black Friday, Svartur föstudagur eða fössari, eða hvað sem auglýsendur kjósa að kalla þennan blessaða dag. Honum fylgir víða um heim mikill verslunartryllingur og raðir og því ætlum við að rifja upp nokkrar slíkar hér á þessum síðum.

Munu fara með fólk í ferðalag aftur í tímann

Björgvin Franz Gíslason og Esther Jökulsdóttir ætla í desember að ferðast með fólk aftur í tímann um nokkra áratugi á jólaskemmtun sinni. Þau eru miklir aðdáendur amerískra jólalaga frá sjötta og sjöunda áratugnum.

Fagnaði milljónum farfugla með upplestri

Das Island-Lesebuch er bók sem Arthúr Björgvin Bollason skrifaði á þýsku um náttúru Íslands og sögu og MANA forlagið í Berlín hefur gefið út. Hún vekur athygli og fær lofsamlega dóma í stórblöðum Þýskalands.

Varð óvænt sjö barna systir

Söngkonan Íris Lind Verudóttir hafði í tíu ár verið einkabarn móður sinnar þegar hún komst að því að hún ætti sjö hálfsystkin hér á landi. Hún er sannfærð um að hún eigi þau enn fleiri.

Sjá næstu 50 fréttir