Fleiri fréttir „Var eiginlega gráti næst þegar ég kláraði að taka þetta saman“ Tryggvi Hjaltason vinnur sem greinandi hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP en hann vakti á sínum tíma mikla athygli fyrir grein sem hann skrifaði um stöðu drengja á Íslandi snemma á árinu 2018. 13.1.2021 10:31 Sögur af hversdaglegum atburðum í lífi fólks í hinum ýmsu minnihlutahópum Á morgun verður frumsýnd ný íslensk vefsería sem kallast Norms. Þættirnir eru sex talsins og voru teknir upp í Reykjavík og í Berlín. Um er að ræða stutta þætti sem eru samtals um klukkustund að lengd. 13.1.2021 08:00 Tíu dæmi um þegar leikararnir fóru ekki eftir handritinu en atriðið fékk að standa óbreytt Einir fyndnustu gamanþættir í sögunni eru Friends sem voru í sýningum í áratug frá árinu 1994- 2004. 13.1.2021 07:00 Rúrik hangir fram af fjallsbrún í Brasilíu „Stundum verður maður að taka áhættu í lífinu,“ skrifar knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason við mynd á Instagram en hann er staddur í Brasilíu ásamt kærustunni sinni Nathalia Soliani. 12.1.2021 15:37 Smökkuðu franskar víðs vegar um heiminn Útsendarar BuzzFeed fengu það skemmtilega verkefni að smakka franskar víðs vegar um heiminn og sýna frá því á YouTube-rás miðilsins. 12.1.2021 14:30 Fjörutíu fermetra fjölskylduíbúð Töluvert margir búa við heldur þröngan húsakost í Hong Kong en arkitektarnir Chi Chun og Etain Ho hönnuðu fjörutíu fermetra íbúð þar í borg fyrir þriggja manna fjölskyldu. 12.1.2021 13:32 Mun sakna smjörsins meira en kjötmáltíðanna Lóa Pind Aldísardóttir þáttastjórnandi fékk fjórar kjötelskandi fjölskyldur til að gjörbreyta mataræði heimilisins í fjórar vikur fyrir þættina Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind. Þættirnir fóru af stað í gær og verða alls fimm talsins. 12.1.2021 12:30 „Megi ævintýrin halda áfram á öðrum stað“ „Þar sem ævintýrið byrjaði,“ skrifar fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir í stöðufærslu á Facebook en hún og leikstjórinn Bragi Þór Hinriksson hafa sett íbúð sína við Drápuhlíð í hlíðahverfinu á sölu. 12.1.2021 11:38 „Ætlaði bara að verða róni“ Saga Þóris Kjartansson er ótrúleg en hann var alinn upp við alkóhólisma og endaði sjálfur í margra ára neyslu. Hann ræddi við Sindra Sindrason í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 12.1.2021 10:30 „Við vitum ekki hvað við fáum að hafa hann lengi“ Til þess að geta verið á vinnumarkaði þurfa Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir og maðurinn hennar að treysta á að vera með skilningsríka yfirmenn. Sem foreldrar langveiks barns geta þau ekki verið í fullu starfi og eru því bæði kennarar í skertu hlutfalli. 12.1.2021 09:28 Varð fyrir kynferðisofbeldi sem barn: „Gróf þetta bara lengst ofan í kjallara“ Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni á laugardaginn og ræddi þar við þau Svavar Örn og Evu Laufey um áföll og sigra á lífsleiðinni. 12.1.2021 07:02 „Ég vil að gestirnir gleymi myndavélunum og gleymi sér bara í stuði“ „Ég er mjög spenntur að byrja aftur og halda áfram að þróa þáttinn, viðbrögðin við fyrstu seríunni voru mjög góð og eiginlega betri en við bjuggumst við,“ segir Ingó Veðurguð í samtali við Vísi. 11.1.2021 20:37 Mánudagsstreymið: Strákarnir hyggja á sjórán Strákarnir í GameTíví ætla að setja sjóræningjaskipið Halakörtuna á flot í kvöld og hyggja á sjórán. Það munu þeir gera í fjölspilunarleiknum Sea of Thieves, þar sem spilarar etja kappi við aðra sjóræningja, skrímsli og annað. 11.1.2021 19:31 Helgi Jean og Sölvi Tryggva í toppmálum á Tene Hlaðvarpararnir Helgi Jean Claessen og Sölvi Tryggvason njóta lífsins á Tenerife um þessar mundir og fer vel um þá á spænsku eyjunni. 11.1.2021 15:31 „Þakklát þessum einstaklingi sem rak mig“ Gerður Arinbjarnardóttir hefur á fáeinum árum farið frá því að selja kynlífstæki úr skúffum heiman frá sér yfir í að velta hálfum milljarði á ári. 11.1.2021 14:30 Auður hágrét eftir lofræðu Bubba Morthens „Mér finnst þetta besti tónlistarmaðurinn sem hefur komið fram á Íslandi í áratugi. Hann heitir Auður og og hann er hérna með okkur í kvöld,“ sagði Bubbi Morthens á Þorláksmessutónleikum sínum fyrir rúmlega ári. 11.1.2021 13:31 Netapótek Lyfjavers fær frábærar viðtökur Netapótek Lyfjavers er Vefverslun vikunnar á Vísi. Netapótekið auðveldar aðgengi að lyfseðlum og öðrum vörum og hefur fengið frábærar viðtökur. Kaupaukar fylgja þegar keypt er fyrir 5000 krónur eða meira. 11.1.2021 12:41 Stjörnulífið: Kuldinn hélt engum inni Nú er árið 2021 hafið með krafti og hátíðirnar yfirstaðnar og lífið heldur sinn vanagang. Von er á því að árið 2021 verði umtalsvert betra en árið á undan og sést það nokkuð á Instagram-reikningum þeirra þekktu hér á landi. 11.1.2021 11:30 „Hann vill helst að ég eigi fjögur börn og öll með eyrnabólgu“ Árið 2021 mun fara af stað með hvelli hjá fjölmiðlamanninum Auðunni Blöndal en hann fór af stað með þættina Tónlistamennirnir okkar á Stöð 2 í gær, verður tveggja barna faðir síðar á árinu og önnur þáttaröðin af Eurogarðinum fer í loftið. 11.1.2021 10:30 Leikarinn John Reilly er látinn Bandaríski leikarinn John Reilly, sem þekktur er fyrir hlutverk sín í General Hospital, Dallas og Beverly Hills 90210, er látinn. 11.1.2021 09:41 Frábær tilboð á heilsudögum í Fræinu Heilsuvara vikunnar á Vísi er Fræið í Fjarðarkaup. Þar standa nú yfir heilsudagar og hægt að gera frábær kaup á fjölbreyttum heilsuvörum á tilboði. 11.1.2021 09:15 Ástríðuveiðimaður í vegan tilraun „Ég fer dálítið í gæs og svo fer maður náttúrulega á rjúpu, til að ná í jólamatinn. Það eru skemmtilegustu veiðarnar. Maður labbar heilu og hálfu dagana og fær ekki neitt. En það er bara fínt,“ segir Sigurður Leifsson, ástríðuveiðimaður og einn af eigendum World Class. 11.1.2021 09:00 Staðfesta að Sex and the City snúi aftur Til stendur að framleiða nýja þáttaröð af Sex and the City. Í nýju þáttaröðinni verða tíu hálftíma langir þættir sem framleiddir eru fyrir streymisveituna HBO Max. 11.1.2021 07:23 Einhleypan: „Rétti aðilinn, gott spjall, daður og hlátur“ „Það er frekar rólegt yfir stefnumótamarkaðinum núna sem er kannski bara hið besta mál. Það er fínt að taka sinn tíma í þetta en jú, ég hef alveg farið á stefnumót.“ Þetta segir Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir verkefnastjóri Framsóknar í Suðurkjördæmi um stefnumót á tímum Covid-faraldurs. 10.1.2021 20:01 Hugrakkir íslenskir kúabændur taka þátt í vegan tilraun „Frá því ég var lítil þá hugsaði ég alltaf að prufa sem flest. Áður en ég færi að velja mér starf og annað til að geta dæmt, eða prufað sem flestar hliðar. Þannig að það var það sem ýtti manni út í þetta,“ segir Hrafnhildur Baldursdóttir kúabóndi á Litla-Ármóti á Suðurlandi. 10.1.2021 13:46 Kynhlutlaus fornöfn: „Flestir vilja ekki særa fólk og eru hræddir við að gera mistök“ „Ég hef upplifað óöryggi hjá fólki við að nota nýju fornöfnin. Besta leiðin til að ræða við fólk um þessi orð að mínu mati er að draga úr hræðslunni. Flestir vilja ekki særa fólk og eru hræddir við að gera mistök,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir fræðslustýra Samtakanna '78 í viðtali við Makamál. 10.1.2021 11:00 Nokkurs konar uppgjör við unglingsárin Helena og Rósa sendu frá sér sitt fyrsta lag á dögunum undir nafninu Heró. Lagið kallast Horfðu á mig en þær tóku upp nokkur lög saman eftir að þær þurftu að koma heim til Íslands vegna heimsfaraldursins. 10.1.2021 10:00 RAX Augnablik: „Maður þurfti að passa sig á þessum gaurum sem voru þarna“ Á leiðtogafundinum í Höfða árið 1986 var Ragnar Axelsson ljósmyndari í hópi fjölmiðlafólksins á staðnum. Hann tók þar eftirminnilegar myndir af Mikhail Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna og Ronald Reagan, forsela Bandarikjanna. 10.1.2021 07:00 Norska smalakonan segist vera kölluð trans-Íslendingur „Mig langaði bara að búa hérna, einhvernveginn. Ég hef alltaf verið mjög hrifin af landinu. Fólk er oft að gera grín að mér, segir að ég sé trans-Íslendingur. Ég er bara fædd í vitlausu landi,“ segir hin norska Silje Dahlen Alviniussen og hlær, nýkomin úr sex daga fjárleitum að Fjallabaki þriðja árið í röð. 10.1.2021 06:13 Íslendingar í skýjunum með jólagjöfina frá makanum Síðasta Spurning vikunnar árið 2020 var birt á Jóladag. Spurningunni var beint til fólks sem er í sambandi og var spurt um hina einu sönnu jólagjöf, gjöfina frá makanum. 9.1.2021 20:00 Stóri draumurinn að eignast barn fljótlega „Nýja árið leggst alveg súper vel í mig og ég hef ekki verið jafn spenntur fyrir neinu ári eins og ég er spenntur fyrir þessu. Það er svo mikið gott að gerast að ég get ekki beðið,“ segir raunveruleika- og samfélagsmiðlastjarnan Patrekur Jamie í samtali við Makamál. 9.1.2021 13:00 Fékk fjórar fjölskyldur til að vera vegan í mánuð: „Mann langar ekki að borða þetta“ Lóa Pind fékk íslenskar fjölskyldur til að gerast grænkerar eða vegan í einn mánuð og fylgdist svo með því hvernig þeim gekk með það verkefni. Markmiðið var að kanna hvort þetta myndi minnka kolefnisspor þeirra. 9.1.2021 09:00 Dularfulli skiltalistamaðurinn er Sigurjón Sighvatsson Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi stígur nú fram sem sjálfstæður listamaður eftir áratugi „bak við tjöldin“ sem framleiðandi. Hann segist vera með eilítinn sviðsskrekk. 9.1.2021 08:00 Heillandi að geta horfið inn í heim eða aðstæður Drífa Þöll Arnardóttir hefur verið bókaormur allt sitt líf og starfar nú umkringd bókum alla daga sem bókavörður á Bókasafni Vestmannaeyja. Á síðasta ári setti hún sér það markmið að lesa að minnsta kosti 100 bækur á árinu og tókst það. 9.1.2021 07:00 Íslendingur slær í gegn í norska Voice og dómarinn grét Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson sló rækilega í gegn í áheyrnarprufu í norsku útgáfunni af The Voice í vikunni. 8.1.2021 15:30 Föstudagsplaylisti Tatjönu Dísar Tón- og sviðslistakonan Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko setti saman lagalista vikunnar. 8.1.2021 14:33 Jeffree Star hafnar því alfarið að eiga í ástarsambandi við Kanye West Fyrr í vikunni fóru miðlar um heim allan að greina frá því að stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West væri að ganga í gegnum skilnað. Hjónin eiga fjögur börn saman og gengu í það heilaga árið 2014. 8.1.2021 14:31 Flottustu myndirnar úr geimnum Á hverju ári taka geimfarar um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni mikinn fjölda ljósmynda út um glerglugga sem snýr í átt að jörðinni. 8.1.2021 14:25 Kántríbærinn á sölu Hólanesvegur 11 á Skagaströnd er á sölu en húsnæðið er betur þekkt sem Kantríbærinn. 8.1.2021 13:30 Lífvörður forsetans fer yfir hvað Hollywood gerir rangt Jonathan Wackrow starfaði í um fimmtán ár hjá bandarísku leyniþjónustunni og í fjögur og hálft ár sem lífvörður forseta Bandaríkjanna og þá aðallega fyrir Barack Obama. 8.1.2021 12:30 Innlit í smekklegt einbýlishús Floyd Mayweather Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather hefur þénað um einn milljarð dollara á sínum ferli eða því sem samsvarar um 126 milljarða íslenskra króna. 8.1.2021 11:31 Talar opinskátt um geðhvörf enda engin skömm Högni Egilsson tónlistarmaður og tónskáld segist ekki hafa passað nægilega vel upp á sjálfan sig um tíma og varð að víkja tímabundið frá tónlistinni vegna veikinda. 8.1.2021 10:30 Leikari úr Bráðavaktinni látinn Bandaríski leikarinn Deezer D, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem hjúkrunarfræðingurinn Malik McGrath í Bráðavaktinni, eða ER, er látinn. Hann varð 55 ára. 8.1.2021 08:37 Spurning vikunnar: Hvað verður um hringinn ef trúlofun er slitið? Trúlofun er skilgreind sem tímabilið frá því að bónorð er borið upp og fram að giftingu. Það að trúlofast er því bæði játning á ást og gagnkvæmt loforð um að bindast hvoru öðru í hjónaband. Hér áður fyrr var hefð fyrir því að þetta tímabil frá trúlofun væri ekki lengur en eitt ár en í dag er það allavega. 8.1.2021 08:00 Lögregluskóla-leikkonan Marion Ramsey er látin Bandaríska leikkonan og listakonan Marion Ramsey, sem þekktust fyrir hlutverk sitt í Lögregluskólamyndunum (e. Police Academy), er látin, 73 ára að aldri. Hún lést á heimili sínu í gær að því er fram kemur í frétt Deadline. 8.1.2021 07:54 Sjá næstu 50 fréttir
„Var eiginlega gráti næst þegar ég kláraði að taka þetta saman“ Tryggvi Hjaltason vinnur sem greinandi hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP en hann vakti á sínum tíma mikla athygli fyrir grein sem hann skrifaði um stöðu drengja á Íslandi snemma á árinu 2018. 13.1.2021 10:31
Sögur af hversdaglegum atburðum í lífi fólks í hinum ýmsu minnihlutahópum Á morgun verður frumsýnd ný íslensk vefsería sem kallast Norms. Þættirnir eru sex talsins og voru teknir upp í Reykjavík og í Berlín. Um er að ræða stutta þætti sem eru samtals um klukkustund að lengd. 13.1.2021 08:00
Tíu dæmi um þegar leikararnir fóru ekki eftir handritinu en atriðið fékk að standa óbreytt Einir fyndnustu gamanþættir í sögunni eru Friends sem voru í sýningum í áratug frá árinu 1994- 2004. 13.1.2021 07:00
Rúrik hangir fram af fjallsbrún í Brasilíu „Stundum verður maður að taka áhættu í lífinu,“ skrifar knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason við mynd á Instagram en hann er staddur í Brasilíu ásamt kærustunni sinni Nathalia Soliani. 12.1.2021 15:37
Smökkuðu franskar víðs vegar um heiminn Útsendarar BuzzFeed fengu það skemmtilega verkefni að smakka franskar víðs vegar um heiminn og sýna frá því á YouTube-rás miðilsins. 12.1.2021 14:30
Fjörutíu fermetra fjölskylduíbúð Töluvert margir búa við heldur þröngan húsakost í Hong Kong en arkitektarnir Chi Chun og Etain Ho hönnuðu fjörutíu fermetra íbúð þar í borg fyrir þriggja manna fjölskyldu. 12.1.2021 13:32
Mun sakna smjörsins meira en kjötmáltíðanna Lóa Pind Aldísardóttir þáttastjórnandi fékk fjórar kjötelskandi fjölskyldur til að gjörbreyta mataræði heimilisins í fjórar vikur fyrir þættina Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind. Þættirnir fóru af stað í gær og verða alls fimm talsins. 12.1.2021 12:30
„Megi ævintýrin halda áfram á öðrum stað“ „Þar sem ævintýrið byrjaði,“ skrifar fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir í stöðufærslu á Facebook en hún og leikstjórinn Bragi Þór Hinriksson hafa sett íbúð sína við Drápuhlíð í hlíðahverfinu á sölu. 12.1.2021 11:38
„Ætlaði bara að verða róni“ Saga Þóris Kjartansson er ótrúleg en hann var alinn upp við alkóhólisma og endaði sjálfur í margra ára neyslu. Hann ræddi við Sindra Sindrason í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 12.1.2021 10:30
„Við vitum ekki hvað við fáum að hafa hann lengi“ Til þess að geta verið á vinnumarkaði þurfa Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir og maðurinn hennar að treysta á að vera með skilningsríka yfirmenn. Sem foreldrar langveiks barns geta þau ekki verið í fullu starfi og eru því bæði kennarar í skertu hlutfalli. 12.1.2021 09:28
Varð fyrir kynferðisofbeldi sem barn: „Gróf þetta bara lengst ofan í kjallara“ Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni á laugardaginn og ræddi þar við þau Svavar Örn og Evu Laufey um áföll og sigra á lífsleiðinni. 12.1.2021 07:02
„Ég vil að gestirnir gleymi myndavélunum og gleymi sér bara í stuði“ „Ég er mjög spenntur að byrja aftur og halda áfram að þróa þáttinn, viðbrögðin við fyrstu seríunni voru mjög góð og eiginlega betri en við bjuggumst við,“ segir Ingó Veðurguð í samtali við Vísi. 11.1.2021 20:37
Mánudagsstreymið: Strákarnir hyggja á sjórán Strákarnir í GameTíví ætla að setja sjóræningjaskipið Halakörtuna á flot í kvöld og hyggja á sjórán. Það munu þeir gera í fjölspilunarleiknum Sea of Thieves, þar sem spilarar etja kappi við aðra sjóræningja, skrímsli og annað. 11.1.2021 19:31
Helgi Jean og Sölvi Tryggva í toppmálum á Tene Hlaðvarpararnir Helgi Jean Claessen og Sölvi Tryggvason njóta lífsins á Tenerife um þessar mundir og fer vel um þá á spænsku eyjunni. 11.1.2021 15:31
„Þakklát þessum einstaklingi sem rak mig“ Gerður Arinbjarnardóttir hefur á fáeinum árum farið frá því að selja kynlífstæki úr skúffum heiman frá sér yfir í að velta hálfum milljarði á ári. 11.1.2021 14:30
Auður hágrét eftir lofræðu Bubba Morthens „Mér finnst þetta besti tónlistarmaðurinn sem hefur komið fram á Íslandi í áratugi. Hann heitir Auður og og hann er hérna með okkur í kvöld,“ sagði Bubbi Morthens á Þorláksmessutónleikum sínum fyrir rúmlega ári. 11.1.2021 13:31
Netapótek Lyfjavers fær frábærar viðtökur Netapótek Lyfjavers er Vefverslun vikunnar á Vísi. Netapótekið auðveldar aðgengi að lyfseðlum og öðrum vörum og hefur fengið frábærar viðtökur. Kaupaukar fylgja þegar keypt er fyrir 5000 krónur eða meira. 11.1.2021 12:41
Stjörnulífið: Kuldinn hélt engum inni Nú er árið 2021 hafið með krafti og hátíðirnar yfirstaðnar og lífið heldur sinn vanagang. Von er á því að árið 2021 verði umtalsvert betra en árið á undan og sést það nokkuð á Instagram-reikningum þeirra þekktu hér á landi. 11.1.2021 11:30
„Hann vill helst að ég eigi fjögur börn og öll með eyrnabólgu“ Árið 2021 mun fara af stað með hvelli hjá fjölmiðlamanninum Auðunni Blöndal en hann fór af stað með þættina Tónlistamennirnir okkar á Stöð 2 í gær, verður tveggja barna faðir síðar á árinu og önnur þáttaröðin af Eurogarðinum fer í loftið. 11.1.2021 10:30
Leikarinn John Reilly er látinn Bandaríski leikarinn John Reilly, sem þekktur er fyrir hlutverk sín í General Hospital, Dallas og Beverly Hills 90210, er látinn. 11.1.2021 09:41
Frábær tilboð á heilsudögum í Fræinu Heilsuvara vikunnar á Vísi er Fræið í Fjarðarkaup. Þar standa nú yfir heilsudagar og hægt að gera frábær kaup á fjölbreyttum heilsuvörum á tilboði. 11.1.2021 09:15
Ástríðuveiðimaður í vegan tilraun „Ég fer dálítið í gæs og svo fer maður náttúrulega á rjúpu, til að ná í jólamatinn. Það eru skemmtilegustu veiðarnar. Maður labbar heilu og hálfu dagana og fær ekki neitt. En það er bara fínt,“ segir Sigurður Leifsson, ástríðuveiðimaður og einn af eigendum World Class. 11.1.2021 09:00
Staðfesta að Sex and the City snúi aftur Til stendur að framleiða nýja þáttaröð af Sex and the City. Í nýju þáttaröðinni verða tíu hálftíma langir þættir sem framleiddir eru fyrir streymisveituna HBO Max. 11.1.2021 07:23
Einhleypan: „Rétti aðilinn, gott spjall, daður og hlátur“ „Það er frekar rólegt yfir stefnumótamarkaðinum núna sem er kannski bara hið besta mál. Það er fínt að taka sinn tíma í þetta en jú, ég hef alveg farið á stefnumót.“ Þetta segir Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir verkefnastjóri Framsóknar í Suðurkjördæmi um stefnumót á tímum Covid-faraldurs. 10.1.2021 20:01
Hugrakkir íslenskir kúabændur taka þátt í vegan tilraun „Frá því ég var lítil þá hugsaði ég alltaf að prufa sem flest. Áður en ég færi að velja mér starf og annað til að geta dæmt, eða prufað sem flestar hliðar. Þannig að það var það sem ýtti manni út í þetta,“ segir Hrafnhildur Baldursdóttir kúabóndi á Litla-Ármóti á Suðurlandi. 10.1.2021 13:46
Kynhlutlaus fornöfn: „Flestir vilja ekki særa fólk og eru hræddir við að gera mistök“ „Ég hef upplifað óöryggi hjá fólki við að nota nýju fornöfnin. Besta leiðin til að ræða við fólk um þessi orð að mínu mati er að draga úr hræðslunni. Flestir vilja ekki særa fólk og eru hræddir við að gera mistök,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir fræðslustýra Samtakanna '78 í viðtali við Makamál. 10.1.2021 11:00
Nokkurs konar uppgjör við unglingsárin Helena og Rósa sendu frá sér sitt fyrsta lag á dögunum undir nafninu Heró. Lagið kallast Horfðu á mig en þær tóku upp nokkur lög saman eftir að þær þurftu að koma heim til Íslands vegna heimsfaraldursins. 10.1.2021 10:00
RAX Augnablik: „Maður þurfti að passa sig á þessum gaurum sem voru þarna“ Á leiðtogafundinum í Höfða árið 1986 var Ragnar Axelsson ljósmyndari í hópi fjölmiðlafólksins á staðnum. Hann tók þar eftirminnilegar myndir af Mikhail Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna og Ronald Reagan, forsela Bandarikjanna. 10.1.2021 07:00
Norska smalakonan segist vera kölluð trans-Íslendingur „Mig langaði bara að búa hérna, einhvernveginn. Ég hef alltaf verið mjög hrifin af landinu. Fólk er oft að gera grín að mér, segir að ég sé trans-Íslendingur. Ég er bara fædd í vitlausu landi,“ segir hin norska Silje Dahlen Alviniussen og hlær, nýkomin úr sex daga fjárleitum að Fjallabaki þriðja árið í röð. 10.1.2021 06:13
Íslendingar í skýjunum með jólagjöfina frá makanum Síðasta Spurning vikunnar árið 2020 var birt á Jóladag. Spurningunni var beint til fólks sem er í sambandi og var spurt um hina einu sönnu jólagjöf, gjöfina frá makanum. 9.1.2021 20:00
Stóri draumurinn að eignast barn fljótlega „Nýja árið leggst alveg súper vel í mig og ég hef ekki verið jafn spenntur fyrir neinu ári eins og ég er spenntur fyrir þessu. Það er svo mikið gott að gerast að ég get ekki beðið,“ segir raunveruleika- og samfélagsmiðlastjarnan Patrekur Jamie í samtali við Makamál. 9.1.2021 13:00
Fékk fjórar fjölskyldur til að vera vegan í mánuð: „Mann langar ekki að borða þetta“ Lóa Pind fékk íslenskar fjölskyldur til að gerast grænkerar eða vegan í einn mánuð og fylgdist svo með því hvernig þeim gekk með það verkefni. Markmiðið var að kanna hvort þetta myndi minnka kolefnisspor þeirra. 9.1.2021 09:00
Dularfulli skiltalistamaðurinn er Sigurjón Sighvatsson Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi stígur nú fram sem sjálfstæður listamaður eftir áratugi „bak við tjöldin“ sem framleiðandi. Hann segist vera með eilítinn sviðsskrekk. 9.1.2021 08:00
Heillandi að geta horfið inn í heim eða aðstæður Drífa Þöll Arnardóttir hefur verið bókaormur allt sitt líf og starfar nú umkringd bókum alla daga sem bókavörður á Bókasafni Vestmannaeyja. Á síðasta ári setti hún sér það markmið að lesa að minnsta kosti 100 bækur á árinu og tókst það. 9.1.2021 07:00
Íslendingur slær í gegn í norska Voice og dómarinn grét Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson sló rækilega í gegn í áheyrnarprufu í norsku útgáfunni af The Voice í vikunni. 8.1.2021 15:30
Föstudagsplaylisti Tatjönu Dísar Tón- og sviðslistakonan Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko setti saman lagalista vikunnar. 8.1.2021 14:33
Jeffree Star hafnar því alfarið að eiga í ástarsambandi við Kanye West Fyrr í vikunni fóru miðlar um heim allan að greina frá því að stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West væri að ganga í gegnum skilnað. Hjónin eiga fjögur börn saman og gengu í það heilaga árið 2014. 8.1.2021 14:31
Flottustu myndirnar úr geimnum Á hverju ári taka geimfarar um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni mikinn fjölda ljósmynda út um glerglugga sem snýr í átt að jörðinni. 8.1.2021 14:25
Kántríbærinn á sölu Hólanesvegur 11 á Skagaströnd er á sölu en húsnæðið er betur þekkt sem Kantríbærinn. 8.1.2021 13:30
Lífvörður forsetans fer yfir hvað Hollywood gerir rangt Jonathan Wackrow starfaði í um fimmtán ár hjá bandarísku leyniþjónustunni og í fjögur og hálft ár sem lífvörður forseta Bandaríkjanna og þá aðallega fyrir Barack Obama. 8.1.2021 12:30
Innlit í smekklegt einbýlishús Floyd Mayweather Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather hefur þénað um einn milljarð dollara á sínum ferli eða því sem samsvarar um 126 milljarða íslenskra króna. 8.1.2021 11:31
Talar opinskátt um geðhvörf enda engin skömm Högni Egilsson tónlistarmaður og tónskáld segist ekki hafa passað nægilega vel upp á sjálfan sig um tíma og varð að víkja tímabundið frá tónlistinni vegna veikinda. 8.1.2021 10:30
Leikari úr Bráðavaktinni látinn Bandaríski leikarinn Deezer D, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem hjúkrunarfræðingurinn Malik McGrath í Bráðavaktinni, eða ER, er látinn. Hann varð 55 ára. 8.1.2021 08:37
Spurning vikunnar: Hvað verður um hringinn ef trúlofun er slitið? Trúlofun er skilgreind sem tímabilið frá því að bónorð er borið upp og fram að giftingu. Það að trúlofast er því bæði játning á ást og gagnkvæmt loforð um að bindast hvoru öðru í hjónaband. Hér áður fyrr var hefð fyrir því að þetta tímabil frá trúlofun væri ekki lengur en eitt ár en í dag er það allavega. 8.1.2021 08:00
Lögregluskóla-leikkonan Marion Ramsey er látin Bandaríska leikkonan og listakonan Marion Ramsey, sem þekktust fyrir hlutverk sitt í Lögregluskólamyndunum (e. Police Academy), er látin, 73 ára að aldri. Hún lést á heimili sínu í gær að því er fram kemur í frétt Deadline. 8.1.2021 07:54