Fleiri fréttir

Lífsstílsleyndarmál Britney Spears

Söngkonan Britney Spears hefur glímt við aukakílóin síðustu ár en nú virðist hún hafa fundið hinn gullna meðalveg. Getur hún meðal annars þakkað einkaþjálfaranum Tony Martinez fyrir lífsstílsbreytinguna.

Illa farin á fótunum

Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville skellti sér á stefnumót með óþekktum manni á veitingastaðnum Mr. Chow í Beverly Hills um helgina.

Það var sko stuð í afmæli Wow

Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar í eins árs afmæli Wow air. Gríðarlega góð stemning var í boðinu sem var fjölmennt eins og sjá má á myndunum.

Fjölmenni fagnaði á Nesjavöllum

Meðfylgjandi myndir voru teknar á Ion hótelinu á Nesjavöllum á sunnudaginn var þegar arkitektinn Guðlaug Jónsdóttir, betur þekkt sem Gulla, fagnaði nýrri húsgagnalínu, Gulla furnishings - The Tree Collection um helgina, sem hún hannar sjálf og framleiðir ásamt fjölda manns.

Dissar Adele aftur

Hönnuðurinn Karl Lagerfeld gerði allt vitlaust í fyrra þegar hann sagði að söngkonan Adele væri of feit og að honum líkaði ekki andlit Pippu Middleton.

Kyntröllið orðið pabbi

Channing Tatum og kona hans, Jenna Dewan-Tatum, hafa eignast sitt fyrsta barn samkvæmt Us Weekly

Kim og Kanye eignast stúlku

Rapparinn Kanye West og Kim Kardashian eiga von á stúlku. "Ég er svo spennt. Við eigum von á stúlku. Hver vill ekki eignast stúlku?"

Öskrandi stuð vægast sagt

Það var öskrandi stuð í Hörpu á dögunum. Sjáðu myndirnar sem voru teknar þetta kvöld...

Mamma Patta ánægð

Móðir Roberts Pattison fyrirgaf Kristen Stewart aldrei framhjáhaldið.

Klikkaði ekki frekar en fyrri daginn

Rósa Guðbjartsdóttir klikkaði ekki frekar en fyrri daginn þegar kom að veitingum þar sem hún bauð gestum upp á smakk úr nýju bókinni og áritun. Bókin hennar, sem ber heitið Partíréttir, er full af frábærum, einföldum hugmyndum í partí - lítil sem stór.

Missti kjólinn næstum því niður um sig

Kryddpían Geri Halliwell komst næstum því í bobba þegar hún var viðstödd áheyrnarprufur fyrir raunveruleikaþáttinn Australia's Got Talent í Melbourne um helgina.

Margrét Gnarr: "Í versta tilfelli rotar hún þig"

"Ég var auðvitað soldið smeyk samt því hún er þekkt fyrir að sparka mikið í haus og einn strákur úr landsliðinu sagði við mig fyrir bardagann: "Í versta tilfelli rotar hún þig", segir Margrét Edda Gnarr sem vann silfurverðlaun...

Fagnað á fyrstu frumsýningu eftir brjóstaaðgerð

Leikkonan Angelina Jolie stal svo sannarlega senunni í gær þegar hún mætti á frumsýningu myndarinnar World War Z í London. Er þetta fyrsti opinberi viðburðurinn sem hún mætir á síðan hún afhjúpaði að hún hefði látið fjarlægja bæði brjóst sín fyrr á árinu.

Idol-stjörnur í það heilaga

American Idol-stjörnurnar Ace Young og Diana DeGarmo giftu sig á laugardaginn á Luxe Sunset Boulevard-hótelinu í Los Angeles.

Hræddur við stefnumót

Arrested Development-stjarnan Will Arnett skildi við eiginkonu sína til níu ára, leikkonuna Amy Poehler, í september í fyrra. Hann segist hafa fundið hamingjuna eftir mikla sálarskoðun.

Meira að segja súpermódel efast um líkamann

Ofurfyrirsætan Cindy Crawford er ein þekktasta fyrirsæta heims en hún á enn í erfiðleikum með að líða vel í eigin skinni eins og kemur fram í viðtali við tímaritið The Edit.

Gerir upp framhjáhaldið

Nýjasta plata kántrísöngkonunnar LeAnn Rimes, Spitfire, kemur út 4. júní og segir LeAnn hana á mjög persónulegum nótum.

Páfagaukur dansar við Gangnam Style

Myndband af páfagauki dansa við lagið Gangnam Style fer nú á milli manna á internetinu. Yfir 400 þúsund manns hafa horft á myndbandið á nokkrum dögum. Þeir sem eru komnir með ógeð af laginu þurfa ekki að örvænta, því gauksi vekur upp hlátur og fær þig til að horfa á myndbandið oftar en einu sinni.

Er þetta virkilega hún?

Dansarinn Dita Von Teese rifjaði upp fortíð sína á Twitter í vikunni og póstaði mörgum myndum sem komu flestum talsvert á óvart.

Hefur hún látið lappa upp á sig?

Aðdáendur sjónvarpsseríunnar Arrested Development eru duglegir að tjá sig á Twitter og Facebook um eina af leikkonunum í þáttunum, Portiu de Rossi.

Sjá næstu 50 fréttir