Fleiri fréttir

Þau kvöddu okkur árið 2014

Nú fer árið senn að taka enda og féllu margir mætir einstaklingar frá. Fréttablaðið tekur saman þekktustu nöfn þeirra sem kvöddu.

Sandkassi fyrir börnin í nýrri verslun

Bjarni Þór Viðarsson, atvinnumaður í knattspyrnu, hefur ásamt kærustu sinni, Dóru Sif Ingadóttur, og móður hennar opnað barnafatabúðina Bíumbíum.

Gefur fjölskyldu sinni herpes í jólagjöf

"Það sem ég reyni oftast nær að leggja í jólagjafirnar mínar er allra minnst og þá meina ég allra minnst af kröftum, allra minnst af hugsun og allra minnst af peningum,“ segir spéfuglinn Helga Haralds.

Síðasti jólabasar í bili

Kunstschlager heldur sinn þriðja jólabasar í dag en galleríið missir húsnæði sitt eftir ár.

Sendir uglurnar vinsælu í frí

Heiðdís Helgadóttir sló í gegn með ugluteikningunum sínum fyrir um tveimur árum, en nú setur hún uglurnar í smá frí og einbeitir sér að öðru.

Kærkomin viðbót fyrir lesblinda

Litaðar tússtöflur eru nýjung sem gagnast lesblindum og auðvelda þeim lestur. Formaður Félags lesblindra segir töflurnar kærkomna viðbót við litaglærur og lituð blöð sem hafa reynst lesblindum vel í lestri og skólastarfi.

Þakkar konunni fyrir stuðninginn

Bandaríski grínistinn Bill Cosby hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um fjölda ásakana á hendur sér um kynferðislegt ofbeldi gegn konum.

Voru leynigestir í brúðkaupi Þjóðverja á Mallorca

Ung hjón búsett í Breiðholti voru stödd á Grenivík sumarið 2013 þegar þau heyrðu af bónorði ferðamanns á bryggjunni. Án þess að hika gripu þau gítar, gengu niður á bryggju og spiluðu og sungu lag Tom Waits, Little Trip to Heaven.

Tenging við land og þjóð

Steingrímur Óli Einarsson og Jóhannes Óskar Sigurbjörnsson framleiða vegglist úr íslenskum sauðahauskúpum undir nafninu Skallagrímur Design – IcelandicLivestock Art. Hönnunin er óður til uppruna og náttúru Íslands.

Það á enginn annar svona hús

Skammt innan við þorpið á Djúpavogi er stjörnulaga hús sem heitir því kúnstuga nafni Kápugil og stendur þar sem þrjár orkulínur eru taldar mætast. Þar búa hjónin Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir og Albert Jensson með þremur börnum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir