Fleiri fréttir

Mundi vilja verða dýrahirðir

Iðunn Ægisdóttir naut þess að fara upp í sveit um síðustu helgi. Hún dró kindur í dilk, fór í berjamó og gaf hænuungum að borða.

„Trump er fáviti“

Rokkarinn Bruce Springsteen segir forsetaefni Repúblíkanaflokksins vera hættulegan Bandaríkjunum.

Er spennt að verða fertug

Valgerður Jónsdóttir söngkona og tónmenntakennari verður fertug á morgun og hlakkar til að vakna á afmælisdaginn með minningu frá skemmtilegum tónleikum í dag.

Fleiri velja að dyljast á netinu

Notendur netsins sjá aðeins hluta þess. Undir yfirborðinu eru eru falin net, sum mikilvæg uppljóstrurum og vísindamönnum og önnur sem eru vettvangur glæpastarfsemi. Fleiri færa sig undir yfirborðið til að vernda friðhelgi einkalífs síns.

Þetta verður alltaf sveitin mín

Þó að töfrar Árneshrepps á Ströndum séu ótvíræðir á lygnum haustdögum þegar Trékyllisvíkin er spegilslétt og jörðin skartar fegurstu litum, þá steðjar að honum vandi nú vegna fólksfækkunar. Tíu manns eru á förum, þar af fimm börn.

Sjokkerandi skilnaðir ríka og fræga fólksins

Lífið er ekki alltaf dans á rósum. Stundum þarf bara að horfast í augu við erfiðleikana enda eru þeir jafn mikill hluti af lífinu eins og góðu stundirnar. Í Hollywood er þetta ekkert öðruvísi og munum við af því tilefni fara yfir nokkra erfiðustu skilnaðina þar á bæ.

Með sérsmíðaðan sjússamæli á fingrunum

Andri Davíð Pétursson er á leiðinni á heimsmeistaramótið í barþjónustu. Andri mun halda út með líkjöra úr íslenskum jurtum, ­sérsmíðuð bartól og indverskt súkkulaði með íslensku ívafi.

Með heiminn í eyrunum

Hlaðvarpið hefur verið til síðan að allir voru með iPod í vasanum en síðustu árin hefur úrvalið verið að aukast gífurlega og má tala um hálfgert æði. Það er hægt að finna þátt um nánast hvaða málefni sem er, sama hversu skrýtið áhugamálið kann að vera.

Sjá næstu 50 fréttir