Fleiri fréttir

Kveikti Steindi í leiði Bob Marley?

Nýr skemmtiþáttur hefur göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn og ber þátturinn nafnið Satt eða logið. Þátturinn er af breskri fyrirmynd en sumir kannast kannski við þáttinn Would I Lie To You.

Palli spennir bogann til hins ýtrasta með risatónleikum í Höllinni

Páll Óskar heldur risapopptónleika með öllu í Laugardalshöllinni í haust. Þann 22. janúar verða haldnar áheyrnarprufur til að finna 12 stráka og fjórar stelpur sem munu dansa með honum í þessu risaverkefni. Sömuleiðis stefnir Palli á að gefa út nýja plötu í september.

Algjörir girl power-útgáfutónleikar

Hljómsveitin East of my Youth mun halda útgáfutónleika á Húrra í kvöld í tilefni þess að fyrsta plata sveitarinnar er að koma út. Herdís Stefánsdóttir, annar helmingur hljómsveitarinnar, lofar góðum tónleikum en Glowie og Hildur Kristín Stefánsdóttir munu stíga á sviðið á undan East of my Youth.

Hvorki skrítið né erfitt að vera vegan

Veganúar er nú í fullum gangi. Við fengum Þórdísi Hermannsdóttur til að deila með okkur ljúffengri vegan-uppskrift. Þórdís hefur verið vegan í eitt og hálft ár og aldrei liðið betur á nokkru öðru mataræði.

Elín hlaut bjartsýnisverðlaunin

Íslensku bjartsýnisverðlaunin eru árleg menningarverðlaun sem eiga sér langa sögu. Þau voru veitt í þrítugasta og sjötta skipti á Kjarvalsstöðum annan janúar.

Dauðir mánuðir í kvikmyndahúsum

Nýtt ár byrjar alltaf á ákveðinni lægð í kvikmyndaheiminum. Fáar og yfirleitt frekar slæmar eða miðlungsmyndir koma í bíóin og fá fremur litla aðsókn. Hverjar eru ástæður þessarar lægðar og hvað er hægt að gera svona rétt á meðan hún líður hjá?

Talar opinskátt um ófrjósemina á samfélagsmiðlum

Ása Lind Elíasdóttir byrjaði á Snapchat sumarið 2015. Upprunalega var hugmyndin að tala aðeins um snyrtivörur á þessum samfélagsmiðli, en hlutirnir hafa þróast á undanförnum mánuðum og núna vekur hún athygli fyrir opinskáa umræðu um ófrjósemi sem hún glímir við.

Þessi eru til­nefnd til Hlust­enda­verð­launanna

Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið gerðar opinberar og stendur nú kosning yfir á Vísir.is, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2016.

Sjá næstu 50 fréttir