Fleiri fréttir

Förðunartískan 2017: Mikill varablýantur og ýkt skygging dettur út

Sara Dögg Johansen, eigandi Reykjavík Makeup School, rennir yfir förðunartískuna fyrir árið 2017. Mesta áherslan verður lögð á að hafa húðina sem náttúrulegasta og þá skiptir fallegur ljómi sköpum. Mikill varablýantur sem nær út fyrir varirnar er þá að detta út.

Úr blaðamennsku yfir í búðarrekstur

Fyrrverandi ritstjórinn Erna Hreinsdóttir hefur sagt skilið við blaðamennsku og ritstjórn í bili og snúið sér að búðarrekstri en hún tók nýverið hvatvísa ákvörðun um að opna partíbúð sem ber heitið Pippa.

Erfiðast að bjarga kvígum

Benóný Ásgrímsson, fyrrverandi þyrluflugstjóri, var einn þeirra sem forseti Íslands sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag.

Allir bráðna nærri Ragga Bjarna

Upprunaleg sveiflutónlist verður allsráðandi hjá Stórsveit Reykjavíkur í Silfurbergi í Hörpu miðvikudaginn 4. janúar.

Dagur B. birtist óvænt í Föngum á RÚV

Fangar hófu göngu sína á RÚV í gærkvöldi en um er að ræða nýja þáttaröð í leikstjórn Ragnars Bragasonar en hann skrifaði einnig handritið ásamt Margréti Örnólfsdóttur.

Heitin strengd fyrir 2017

Þá er árið 2017 nýgengið í garð og við slík tímamót strengir fólk gjarnan heit um bjartari tíma, minna sykur­át og meiri hreyfingu; betri samskipti og meiri gleði! Blaðamaður leitaði til landsþekkts fólks og spurðist fyrir um hver áramótin yrðu í þetta sinn.

Sjá næstu 50 fréttir