Fleiri fréttir

Algjörir girl power-útgáfutónleikar

Hljómsveitin East of my Youth mun halda útgáfutónleika á Húrra í kvöld í tilefni þess að fyrsta plata sveitarinnar er að koma út. Herdís Stefánsdóttir, annar helmingur hljómsveitarinnar, lofar góðum tónleikum en Glowie og Hildur Kristín Stefánsdóttir munu stíga á sviðið á undan East of my Youth.

Hvorki skrítið né erfitt að vera vegan

Veganúar er nú í fullum gangi. Við fengum Þórdísi Hermannsdóttur til að deila með okkur ljúffengri vegan-uppskrift. Þórdís hefur verið vegan í eitt og hálft ár og aldrei liðið betur á nokkru öðru mataræði.

Elín hlaut bjartsýnisverðlaunin

Íslensku bjartsýnisverðlaunin eru árleg menningarverðlaun sem eiga sér langa sögu. Þau voru veitt í þrítugasta og sjötta skipti á Kjarvalsstöðum annan janúar.

Dauðir mánuðir í kvikmyndahúsum

Nýtt ár byrjar alltaf á ákveðinni lægð í kvikmyndaheiminum. Fáar og yfirleitt frekar slæmar eða miðlungsmyndir koma í bíóin og fá fremur litla aðsókn. Hverjar eru ástæður þessarar lægðar og hvað er hægt að gera svona rétt á meðan hún líður hjá?

Talar opinskátt um ófrjósemina á samfélagsmiðlum

Ása Lind Elíasdóttir byrjaði á Snapchat sumarið 2015. Upprunalega var hugmyndin að tala aðeins um snyrtivörur á þessum samfélagsmiðli, en hlutirnir hafa þróast á undanförnum mánuðum og núna vekur hún athygli fyrir opinskáa umræðu um ófrjósemi sem hún glímir við.

Þessi eru til­nefnd til Hlust­enda­verð­launanna

Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið gerðar opinberar og stendur nú kosning yfir á Vísir.is, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2016.

Ótrúlegt ár að baki hjá Frikka Dór: Náði þremur lögum inn á topp 10

"Það er búið að ganga rosalega vel og maður er bara þakklátur fyrir þær móttökur sem músíkin mín hefur verið að fá,“ segir Friðrik Dór Jónsson, betur þekktur sem Frikki Dór, sem náði þeim frábæra árangri að koma inn þremur lögum á topp tíu á árslista FM957 fyrir árið 2016.

Hvernig týpa ert þú á Snapchat?

Snapchat er einn vinsælasti samfélagsmiðillinn í dag. Þar getur fólk sent myndbönd á milli, spjallað og einnig búið til sína eigin sögu sem hangir inni í 24 klukkustundir.

Förðunartískan 2017: Mikill varablýantur og ýkt skygging dettur út

Sara Dögg Johansen, eigandi Reykjavík Makeup School, rennir yfir förðunartískuna fyrir árið 2017. Mesta áherslan verður lögð á að hafa húðina sem náttúrulegasta og þá skiptir fallegur ljómi sköpum. Mikill varablýantur sem nær út fyrir varirnar er þá að detta út.

Úr blaðamennsku yfir í búðarrekstur

Fyrrverandi ritstjórinn Erna Hreinsdóttir hefur sagt skilið við blaðamennsku og ritstjórn í bili og snúið sér að búðarrekstri en hún tók nýverið hvatvísa ákvörðun um að opna partíbúð sem ber heitið Pippa.

Erfiðast að bjarga kvígum

Benóný Ásgrímsson, fyrrverandi þyrluflugstjóri, var einn þeirra sem forseti Íslands sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag.

Allir bráðna nærri Ragga Bjarna

Upprunaleg sveiflutónlist verður allsráðandi hjá Stórsveit Reykjavíkur í Silfurbergi í Hörpu miðvikudaginn 4. janúar.

Sjá næstu 50 fréttir