Fleiri fréttir

Prófessor Spútnik

Inga Dóra Sigfúsdóttir rannsakar um þessar mundir sálarlíf ungmenna á Íslandi og setur í samhengi við samfélagsmiðla. Hún og eiginmaðurinn tóku í fóstur flóttadreng frá Kúrdistan, en Ísland var níunda landið sem hann kom til á flóttanum.

Útilegupeysan komin í hendur Bjarkar

Hrefna Einarsdóttir prjónaði peysu fyrir einum tuttugu árum í því skyni að nota hana í útilegum. Dóttir hennar notaði peysuna sömuleiðis í sama tilgangi en peysan endaði svo í höndunum á Björk Guðmundsdóttur.

Hlustaðu á lögin sem keppa í Söngvakeppninni

Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí.

Grímur og teymi hans unna sér ekki hvíldar

Stór hluti starfsmanna hjá embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur með einum eða öðrum hætti komið að rannsókn á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Frammistaðan vekur með almenningi traust. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn fer fremstur í flokki og hefur vakið mikla athygli fyrir góða framgöngu.

Hefði betur litið upp úr símanum

Snjallsímar eru að verða gríðarlega stór hluti af manneskjunni og kemst hinn venjulegi Jón Jónsson ekki í gegnum heilan dag án þess að grípa í símann.

Of gömul til að ákveða núna að verða goth

Leikkonan Saga Garðarsdóttir er ein þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum Steypustöðinni sem hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Saga segir leikarateymið í þáttunum hafa náð einstaklega vel saman og í ferlinu komst hún að því að hún dýrkar Auðun Blöndal

Eltir drauma sína

Unnur Eggertsdóttir leikkona útskrifaðist frá The American Academy of Dramatic Arts í New York í apríl 2016. Hún er flutt til Los Angeles og fer með hlutverk í nýjustu syrpu spennuþáttanna Murder Among Friends.

Vísindin eru heillandi

Katrín Lilja Sigurðardóttir eða Sprengju-Kata var orðin altalandi eins árs og læs fjögurra ára. Hún kennir efnafræði við Háskóla Íslands og brennur fyrir því að kynna vísindi fyrir ungu fólki. Hún týndi sjálfri sér á unglingsárum og fullorðnaðist hratt eftir að hún eignaðist frumburðinn á fyrsta ári í menntaskóla.

Segir engum frá áfangastaðnum

Nanna Rögnvaldardóttir hefur undanfarin ár varið jólunum í útlöndum. Hún hefur lítinn áhuga á að fara á sólarströnd eða sitja á hóteli í einhverri stórborg en hefur þann sið að halda áfangastaðnum leyndum þar til þangað er komið.

Er algjör sökker fyrir hvatningarorðum

Þóra Hrund Guðbrandsdóttir, annar eigandi Munum útgáfu, hefur tileinkað sér gott skipulag enda rekur hún bæði heimili og fyrirtæki ásamt því að starfa sem verkefnastjóri hjá þjónustufyrirtækinu CP Reykjavík. Þóra lumar á ýmsum góðum ráðum sem tryggja hámarksafköst og góða nýtingu tímans og þannig verður til meiri frítími.

Ósjálfráðar teikningar sem merki um tilvist

Sigurður Atli Sigurðsson opnar einkasýningu sína Salon í Galleríi Laugalæk í dag. Þar sýnir hann verk þar sem hann rannsakar ósjálfráðar teikningar. Hann í mörg ár safnað prufum úr ritfangabúðum og vinnur út frá þeim.

Blásið til tónleika á laugardaginn

Stórleikarinn Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi eins og flestallir þekkja hann, heldur upp á sjötíu ára afmælið sitt á með stórtónleikum í Eldborgarsal Hörpu á laugardaginn, þar sem farið verður yfir feril hans með myndum og tónlist.

Grínarar í lokaþætti Ísskápastríðsins

Síðasti þátturinn af Ísskápastríðinu verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld en þá mæta grínararnir Jóhann Alfreð Kristinsson og Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, og fara á kostum í eldhúsinu.

Páll Óskar hættir við dansprufur vegna hvarfs Birnu

Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur hætt við dansprufur sem halda átti næstkomandi sunnudag vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur en hennar hefur verið saknað síðan á aðfaranótt laugardags.

Ari slær í gegn á Facebook

Myndband af Ara Eldjárn þar sem hann grínast með finnska og danska tungu fer eins og eldur í sinu um Facebook, en það er með um eina og hálfa milljón áhorfa og um sextán þúsund deilingar.

Alvia fór á kostum í Kronik

Útvarpsþátturinn Kronik snéri aftur til leiks 26. nóvember og þá eftir tíu ára fjarveru í útvarpi.

Verða eins og krækiber í helvíti

Hljómsveitin One Week Wonder heldur út til Texas í mars til að spila á tónlistarhátíðinni South by Southwest. Um er að ræða eina stærstu hátíð sinnar tegundar í heiminum þar sem yfir tvö þúsund hljómsveitir alls staðar að koma fram.

Sjá næstu 50 fréttir