Fleiri fréttir

Keppt í teikningu

Listasafn Reykjavíkur efnir til teiknisamkeppni, þar sem grunnskólanemum í 7. bekk og á unglingastigi og almenningi, 16 ára og eldri, er boðið að taka þátt. Efnt er til samkeppninnar í tilefni af því að safnið hefur að undanförnu staðið fyrir sýningum þar sem teikningin er í forgrunni.

Tók mér þann tíma sem ég þurfti

Fyrsta bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar í fimm ár kemur út í nóvember. Sögusviðið er Toscana-sveitin á Ítalíu undir lok seinni heimstyrjaldarinnar en hún hefur lengi verið Ólafi hugleikinn eftir að hann fór þangað ungur drengur. Freyr Gígja Gunnarsson ræddi við rithöfundinn og aðstoðarforstjóra Time Warner um bókina sem fékk að malla í dágóðan tíma.

Með ofnæmi fyrir myndefninu

Brynhildur Bolladóttir, laganemi og listamaður, opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu í Kaffistofu nemendagalleríi í kvöld. Sýningin stendur aðeins yfir þetta eina kvöld. Brynhildur hefur starfað sem bréfberi síðustu sumur og í gegnum starfið kynntist hún fjölda katta sem búsettir eru í Norðurmýrinni.

Rýnt í kaflaskipti listarinnar

Hvað gerist þegar eitt skeið í listum víkur fyrir öðru? Þeirri spurningu leitast Jón Proppé við að svara á sýningunni Ný list verður til á Kjarvalsstöðum.

Um handhafa sannleikans

Svartur hundur prestsins, fyrsta leikverk Auðar Övu Ólafsdóttur verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri segir höfundinn hafa sérstæða sýn á veruleikann og lag á að bregða á hann óvenjulegu ljósi.

Stórstjarna stjórnar í Hörpu

Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur í Hörpu á sunnudag og eru tónleikarnir liður í ferð sveitarinnar um Norðurlönd. Þetta er í fyrsta sinn sem sinfóníuhljómsveitin leikur hér á landi.

Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar í Hörpu

Næstkomandi sunnudag fá Íslendingar einstakt tækifæri til að upplifa tónlistarflutning á heimsvísu þegar Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar spilar í Eldborgarsalnum í Hörpu undir stjórn Gustavo Dudamel.

Dauðinn var daglegt brauð

Salvadorinn Horacio Castellanos Moya er einn umdeildasti rithöfundur Rómönsku Ameríku í seinni tíð. Hann býður töfraraunsæinu birginn og dregur upp óvægna mynd af þyrnum stráðri sögu álfunnar.

Íslendingar hafa eytt 900 milljónum í Harry Potter

Íslendingar hafa keypt Harry Potter-bækur, mynddiska og bíómiða fyrir 900 milljónir íslenskra króna. Þá er ekki tekið með í reikninginn tölvuleikirnir og þær ótalmörgu skólatöskur, pennaveski og jafnvel boltar sem hafa selst eins og heitar lummur í leik- og ritfangaverslunum landsins. Síðustu forvöð eru að sjá síðustu Harry Potter-myndina, Harry Potter og Dauðadjásnin 2, í bíó um þessar mundir.

Listin í Auðbrekku

Menning og listir lifa góðu lífi í Kópavogi og í Auðbrekku hafa listamenn úr ýmsum áttum komið sér fyrir.

Sjá næstu 50 fréttir