Fleiri fréttir

Ísland klæðir mig illa

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Hjarta mitt slær fyrir Manchester United í enska boltanum.

Litla lambið Viktor

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

Börn eru fórnarlömb, einstæðir feður eru fórnarlömb, neytendur eru fórnarlömb, sjúklingar eru fórnarlömb, listamenn eru fórnarlömb, samkynhneigðir eru fórnarlömb, útgerðarmenn eru fórnarlömb, lántakendur eru fórnarlömb, fósturforeldrar eru fórnarlömb, konur eru fórnarlömb, gagnrýnendur eru fórnarlömb,

Það er kominn köttur í ból bjarnar

Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar

Það sem svíður og spælir þessa dagana er vanmáttur lýðveldisins gagnvart ríkisstjórninni. Mér líður eins og það hafi verið brotið svo illilega á mér að ég tárast. Samt kaus ég ekki þessa ríkisstjórn og hef raunar skammarlega lítið kynnt mér kosti og galla þess að ganga í Evrópusambandið.

Komdu heim klukkan tíu

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Tæp fjögur ár eru síðan líf mitt breyttist verulega. Stúlka fæddist. Í einu vetfangi breyttist ég úr ábyrgðarlausum djammara á þrítugsaldri í ábyrgðarfullan föður.

Bara til bráðabirgða

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Þetta er nógu gott, svona til bráðabirgða, hugsaði ég með sjálfri mér og límdi filmu yfir síðustu rúðuna í útidyrahurðinni. Ég var búin að líma yfir sex rúður, með mattri plastfilmu sem fékkst á rúllum. Ódýrari týpan. Sú dýrari hefði litið betur út komin á glerið, ég segi það ekki, með sanseraðri áferð! En þessi var látin duga. Til bráðabirgða.

Enga fordóma

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Ég er nógu gamall til að muna eftir því þegar norska hljómsveitin Bobbysocks! fór með sigur af hólmi í Eurovision-keppninni 1985. Það var ári áður en Íslendingar sendu sitt fyrsta lag í keppnina, sjálfan Gleðibankann, sem mér finnst ennþá óskiljanlegt að hafi ekki unnið.

Blessuð ónáttúran

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Í fyrsta lögfræðitímanum sem ég sat vorum við látin hlusta á Dýrin í Hálsaskógi og ræddum hvort reglur skógarins um að ekkert dýr mætti borða annað dýr væru ósanngjarnar gagnvart Mikka ref. Mikki refur hefur aldrei og mun aldrei lifa á tófú. Dýrin nefnilega borða önnur dýr, eins og dönsku börnin voru minnt svo óþyrmilega á um daginn þegar gíraffinn Maríus

Ástarbréf til heimsins

Saga Garðarsdóttir skrifar

Allar Önnur í Afríku, Malíkar Grænlands, Litháar, kaffidrekkandi Kínverjar, Svíar sem flokka ekki rusl, gagnkynhneigðir skautadansarar, ófullnægðar unglingsstelpur, graðir búddistar, glaðir Samar, Indverjar í ástarsorg, Finnar í Hlíðunum, konan sem seldi mér ilmvatn á Rue du Borg Tibourg, strákarnir sem rændu mig í sumar, lögfræðingurinn minn,

Flóknara en algebra

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

"Þetta er engin algebra, öll erum við eins,“ syngur Pollapönk í frábæru Eurovision-lagi sínu (það besta í keppninni að mínu mati). En ég er ekki sammála textabrotinu hér að ofan. Fordómar eru að vísu alls engin algebra, enda er algebra lokað og fastmótað heildarkerfi sem gengur upp í sjálfu sér – fordómar eru miklu flóknari en algebra!

Tímaflakk í flutningum

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Ég hef lítið ferðast um internetið síðustu daga. Hef bara ekki mátt vera að því þar sem ég stend í flutningum og ekki er boðið upp á nethangs á meðan. Hver einasta klukkustund síðustu sólarhringa hefur farið í að pakka niður í kassa, bera kassa, mála, þrífa og taka upp úr kössum og sér ekki fyrir endann á ósköpunum enn.

Litla fyrirmyndafólkið

Álfrún Pálsdóttir skrifar

"Mamma, þarna er stæði til að leggja í,“ heyrðist í dóttur minni úr aftursætinu er við vorum í klassískri stæðaleit fyrir utan eina góða verslunarmiðstöð. Stæðið umrædda var blámálað svo ég var fljót að svara annars hugar: "Nei, þetta er fatlaðra stæði. Við megum ekki leggja þar.“

Þegar örlögin grípa inn í

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Íslenskir íþróttamenn munu vafalítið fá væna gæsahúð þegar Vetrarólympíuleikarnir verða settir í borginni Sotsjí við Svartahaf síðar í dag. Eftir margra ára þrotlausar æfingar með langtímamarkið í huga er draumurinn orðinn að veruleika.

Stjörnurnar í útlöndum

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Harmdauði leikarans Philips Seymour Hoffman minnti mig á hræðileg örlög söngvarans Layne Staley. Hann lést árið 2002 eftir að hafa dópað frá sér flest, þar á meðal farsælan tónlistarferil með hljómsveitinni Alice in Chains. Staley kvaddi þennan heim umkringdur krakkpípum og kókaíni en enginn kvaddi hann.

Svar óskast

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Það er erfitt að vera Woody Allen-aðdáandi í dag. Dylan Farrow, dóttir þessa dýrkaða og dáða kvikmyndagerðarmanns, greindi frá því í opnu bréfi sem birt var í New York Times um helgina að leikstjórinn hefði misnotað sig kynferðislega um árabil þegar hún var barn.

Óskynsamleg skíðasniðganga

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Forseti Íslands og frú hafa þegið boð um að vera viðstödd Vetrarólympíuleikana í Sotsjí. Það er gott þrátt fyrir skiljanlega umræðu um hvort ráðamenn þjóðarinnar ættu að sniðganga leikana til að mótmæla grófum mannréttindabrotum Rússa gagnvart samkynhneigðum.

Sjá næstu 50 greinar