"Þetta reddast" hugarfar alþingis og ríkisstjórnar helsta fyrirstaða ofanflóðaframkvæmda
Halldór Halldórsson stjórnarmaður í Ofanflóðasjóði og Sighvatur Björgvinsson fyrrverandi ráðherra um Ofanflóðasjóð. Þeir eru sammála um að kæruleysi stjórnvalda sé helsta fyrirstaða framkvæmda til að efla snjóflóðavarnir.