Slæm hegðun meðal fanga hefur færst í aukana

Forstöðumaður Litla Hrauns og Hólmsheiðarfangelsis segir slæma hegðun fanga færast í aukana. Fangelsin séu vel í stakk búin til að takast á við vandann eins og sakir standa, en haldi sama þróun áfram geti skapast vandamál.

386
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir