Sæmdi fjórtán manns riddarakrossi
Guðni Th Jóhannesson forseti Íslands sæmdi fjórtán manns riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í dag en hundrað ár eru liðinn frá því að fálkaorðan var veitt í fyrsta sinn eða 1921.
Guðni Th Jóhannesson forseti Íslands sæmdi fjórtán manns riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í dag en hundrað ár eru liðinn frá því að fálkaorðan var veitt í fyrsta sinn eða 1921.