Furðar sig á þögn annarra þjóða

Íslendingur í Nuuk segir mikla spennu vera að byggjast upp á Grænlandi vegna ásælni Bandaríkjastjórnar og heimsóknar varaforsetans. Danir mótmæltu fyrir utan bandaríska sendiráðið í dag.

983
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir