Heilsárshótel komið að Laugum í Sælingsdal

Eftir meira en tveggja áratuga óvissu um framtíð skólabygginganna að Laugum í Sælingsdal er búið að opna þar heilsárshótel. Hótelhaldarar segjast hafa tröllatrú á ferðaþjónustu á Vesturlandi og á Vestfjörðum.

2682
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir