Fimm dæmdir til dauða vegna morðsins á Jamal Khas­hoggi

Dómstóll í Sádi-Arabíu hefur dæmt fimm manns til dauða vegna morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Khashoggi var mjög gagnrýninn á stjórnvöld í heimalandi sínu og var myrtur á af sádiarabískum útsendurum á ræðismannsskrifstofu Sádi-Arabíu í tyrknesku stórborginni Istanbúl í október

1
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir