Perlar armbönd til að komast í draumaferðina í Disney World

Kona með einhverfu sem á þann draum heitastan að heimsækja Bandaríkin brá á það ráð að perla og selja armbönd til að komast í draumaferðina. Armböndin hafa slegið í gegn og vonast hún til að komast í Disney World á næsta ári.

8323
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir