Skreytum hús - Barnaherbergi Þórunnar Ernu

Í þessum lokaþætti þessarar þáttaraðar fer Soffía Dögg í heimsókn til Þórunnar Ernu Clausen. Hún er búin að vera að standa í langvarandi framkvæmdum, og ýmislegt farið úrskeiðis, sem hefur orðið til þess að herbergi heimasætunnar hefur setið á hakanum. Dóttir hennar er að verða 4 ára á næsta ári og því komið tími til þess að taka herbergið hennar í gegn. Soffía Dögg endurskipulagði rýmið og úr varð þetta dásamlega ævintýraland.

26775
11:52

Vinsælt í flokknum Skreytum hús