Heiðursstúkan: Hvað vita Kjartan Atli og Sigurður Orri um NBA?
Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Lögmálsins á Stöð 2 Sport 2, og einn af sérfræðingum hans þar, Sigurður Orri Kristjánsson, mættust í Heiðursstúkunni sem er sportspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar.