Það eru ekki Danir sem borga jarðgöng Færeyinga

Algjör samstaða um jarðgangagerð er lykillinn að samgöngubyltingu Færeyja, segir ráðherrann Høgni Hoydal, og segir Hvalfjarðargöngin hafa reynst Færeyingum innblástur.

1535
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir