Kona féll niður um djúpa sprungu á Þingvöllum

Litlu mátti muna þegar kona féll niður um djúpa sprungu, fulla af vatni, á Þingvöllum á sunnudag. Þjóðgarðsvörður segir vitundarvakningu mikilvæga en margir hafa ekki hugmynd um hætturnar sem leynast svæðinu.

627
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir