Bryndís Arna: Hann er mjög fyndinn og mjög góð týpa
Valskonan Bryndís Arna Níelsdóttir er langmarkahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir ellefu fyrstu umferðirnar og hún ræddi við Svövu Kristínu Gretarsdóttur um sumarið til þessa.
Valskonan Bryndís Arna Níelsdóttir er langmarkahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir ellefu fyrstu umferðirnar og hún ræddi við Svövu Kristínu Gretarsdóttur um sumarið til þessa.