Eitt fárra landa sem hefur ekki sett saman aðlögunaráætlun
Ísland er eitt fárra landa í vestanverðri Evrópu sem hefur ekki sett saman aðlögunaráætlun vegna loftslagsbreytinga. Þetta kom fram í erindi forstjóra Veðurstofu Íslands á ráðstefnu loftslagsráðs um aðlögun Íslands að breytingum á lofstlagi. Hann segir næstu skref vera að setja á fót svokallað loftslagssetur hér á landi.