Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu

Andri Geir Gunnarsson var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Hann er hvað þekktastur fyrir hlaðvarpið Steve Dagskrá sem hann heldur úti ásamt Vilhjálmi Hallssyni.

864
04:48

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld