Nemendur smíða gestahús
Nemendur í húsasmíði við Fjölbrautarskóla Vesturlands smíða nú gestahús eins og enginn sé morgundagurinn. Mikil ánægja er með námið í skólanum og hafa vinsældir þess sjaldan verið eins miklar.
Nemendur í húsasmíði við Fjölbrautarskóla Vesturlands smíða nú gestahús eins og enginn sé morgundagurinn. Mikil ánægja er með námið í skólanum og hafa vinsældir þess sjaldan verið eins miklar.