Bítið - Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Sameinuðu þjóðirnar hafa tileinkað þriðja sunnudag í nóvember alþjóðlegum minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa. Um það bil 3.600 einstaklingar láta lífið og hundruð þúsunda slasast í umferðinni í heiminum á degi hverjum. Það eru u.þ.b. 1.3 milljónir á einu ári. Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu.

120
08:46

Vinsælt í flokknum Bítið