Segir eðlilegt að spenna ríki í samskiptum ríkja varðandi framtíð norðurslóða

Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands og fyrsti prófessor Háskóla Íslands í stjórnmálafræði segir eðlilegt að spenna ríki í samskiptum ríkja varðandi framtíð norðurslóða. En Bandaríkjastjórn hefur verið vægast sagt skeptísk út í stefnu Rússa og Kínverja í málefnum svæðisins.

263
02:36

Vinsælt í flokknum Fréttir