Sprengikúlu eytt á Sandskeiði

Sprengikúla úr seinna stríði fannst undir háspennulínum á Sandskeiði 23. september 2020. Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar færðu sprengikúluna og eyddu henni.

9037
00:10

Vinsælt í flokknum Fréttir