Risastór alda skellur á húsnæði við Fiskislóð

Telja má magnað að glerið hafi ekki brotnað og engar skemmdir orðið þegar afar stór alda skall á framhlið húsnæðis framleiðslufyrirtækisins Snark á Granda í nótt. Tveir bílar sluppu líka við skemmdir þó annar hafi færst til á bílastæðinu.

48487
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir