Segir aðgerðir stjórnvalda hafi styrkt heimilin og fyrirtækin
Forsætisráðherra segir aðgerðir stjórnvalda hafi styrkt heimilin og fyrirtækin í kórónuveirufaraldrinum og í þeirri óvissu sem nú ríkti í efnahagsmálum heimsins vegna innrásar Rússa í Úkraínu, stæðu heimilin og fyrirtækin í landinu þrátt fyrir allt vel.