Segir stelpurnar ekki svekktar eftir tap

Ísland mætir stórhættulegum Tékkum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í fótbolta á Laugardalsvell á morgun. Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari segir svekkjandi tap á laugardag gegn Þjóðverjum ekki sitja í stelpunum og að þær séu klárar í slaginn á morgun.

21
01:51

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn